14.8.2010 | 00:44
Öll Ríkisstjórnin á að fara...
Það sem ég segi er að öll Ríkisstjórnin á að fara vegna þessa máls.
Öll Ríkisstjórnin á að fara með skömm vegna þess að hún er búin að vita um ólögmæti þessa lánaforms allan tímann, og það eru það mörg álit á móti þessu síðan snemma 2009 að það hefði átt að frysta allt þar til endanleg niðurstaða væri komin á lögmæti þessa lánaforms. Við skulum hafa það í huga að Ríkisstjórnin er búin að setja hvern pakkann á fætur öðrum sem hjálp fyrir heimilin með þessi ólöglegu lán innanborðs á fullu ranglætisverði, sem gerði það að verkum sem varð, og í dag þá eru Húsnæði Landsmanna mörg hver farin og mjög mörg að fara vegna þessa lána...
Við vitum og höfum fengið fréttir af því að Þetta er búið að brjóta fullfríska Einstaklinga niður á sál og vegna þess þá gef ég honum Guði mínum leyfi til að gefa ÖLLUM styrk þar...
Það er aftur á móti spurning hvort Ríkisstjórnin hafi haldið þessu leyndu fyrir Alþingi...
Svei og skömm segi ég einu sinni en til Ríkisstjórnarinnar. Sjái hún sóma sinn í að fara vegna þess að þetta er ekki hjálp Heimilinum til sem er að gerast hérna...
Gylfi áfram ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.