14.8.2010 | 09:20
Jarðfræðingurinn sjálfur...
Við erum nýbúin að heyra það að botninum sé náð eða í versta falli erum á botninum, og þá hugsaði ég ókey þá eru frekari hækkanir ekki væntanlegar.
Við höfum líka lesið það að AGS er að klára sína 3 umferð á þessu makki sínu með Ríkisstjórninni og AGS er búið að gefa það út að heimili Landsmanna vilja þeir fá núna.
Þessi Ríkisstjórn hlaut kosningu meðal annars vegna þess að heimilum og fyrirtækjum Landsmanna átti að bjarga... en það sem Landsmenn eru að verða fyrir er það að öreiga eiga allir að verða og ósjálfbjarga.
Vanhæf Ríkisstjórn segi ég og það sem á að gera er að koma henni frá sem allra fyrst vegna þess að Landi og Þjóð er hún Ríkisstjórnin ekki að sinna eftir sinni bestu vitund af alúð Landi og Þjóð til handa.
Landsmenn eru ekki að geta borgað eins og staðan er í dag alla reikninga sína og hvernig í ósköpunum er hægt að ætlast til þess að með frekari skattahækkunum verði staðan betri hjá Landsmönnum....
Ætla að hækka skatta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já þetta er merkilegt. ég heyrði viðtal við Lilju mósesdóttur þingmann vinstri græna, hún er víst búin að menta sig í kreppuhagfræðum og maður svona, sér ekki beint á vinnubrögðum steingríms að hann sé að sækja ráð til Lilju.
GunniS, 14.8.2010 kl. 14:20
Það er ekki að ástæðulausu að prenta þurfti 16 síðna sérblað um þau nauðungar uppboð sem fyrirstandandi eru bara í Reykjavík. Ég Ingibjörg er löngu hættur að trúa neinu sem kemur frá forustu VG og SF í þessari ríkisstjórn og álit mitt á Steingrími J sem manni okkar sem minna meyga sín í þjóðfélaginu er algjörlega horfið. Það er hreinlega grátlegt að horfa upp á hvernig forusta VG rífur niður miskunnarlaust allt það góða starf sem unnið hefur verið í þeim samtökum síðustu 10 ár.
Rafn Gíslason, 14.8.2010 kl. 14:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.