16.8.2010 | 09:54
Svikamál Ríkisstjórnarinnar...
Þessi Ríkisstjórn á öll að segja af sér vegna alls þessa máls segi ég.
Ástæðan er eitt KOSNINGALOFORÐIÐ sem þessi Ríkisstjórn hafði í hámælum í kosningarbaráttunni sinni og var þessi Ríkisstjórn kosin fyrir það loforð meðal annars...
SKJALDBORG utan um heimili Landsmanna.
Það er allt búið að snúast um að láta okkur þjóðina borga brúsan og alveg sama hvað við þjóðin segjum, þessi Ríkisstjórn ætlar sér að láta okkur almenningin borga alla þessa vittleysu sem segir okkur það að annað stóð aldrei til. Þessi Ríkisstjórn er ekki með umboð fyrir þessum verkum segi ég vegna þess að þetta er ekki það sem Ríkisstjórnin var ráðin í af okkur sem borgum henni launin sín...
Ég krefst þess að Alþingi taki þetta mikla svikamál sem upp er komið og krefjist afsagnar Ríkisstjórnarinnar, þetta er ekkert annað en SVIK... Það eru ekki bankainnistæður sem er verið að ræna núna heldur Hýbýlum Landsmanna sem og fyrirtækjum. Stöndum saman vörð um eigur okkar og krefjumst að þessi Ríkisstjórn víkji tafarlaust og til nýrra kosninga verði boðað tafarlaust...
Staða Gylfa og ríkisstjórnarinnar sennilega rædd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyr heyr!
Sigurður Haraldsson, 16.8.2010 kl. 14:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.