19.8.2010 | 10:17
Ég fyllist stolti í hjarta mínu...
Ađ sjá ţennan samhug sem ţjóđin á til og hefur í verki núna sýnt međ ţessu átaki sínu í ađ hjálpa fćr mig til ađ fyllast stolti og hlýju í hjarta mínu.
Ţađ er ekki hćgt segja ţađ sama um Ríkistjórn okkar Íslendinga sem neitađi ađ styđja ţetta verkefni á ţeirri forsendu ađ ţađ vćri ekki til peningur, en á sama tíma ţá á Ríkisstjórnin til pening til ađ hjálpa og styđja peningalitlum samtökum erlendis...
Svei og skömm segi ég til Ríkisstjórnarinnar.
Vanhćf Ríkisstjórn sem sveik sig til valda á fögrum loforđum sem reyndust svo vera ekkert nema innantóm orđ í tunnu, og á Ríkisstjórnin ađ víkja vegna ţessa vanhćfni í vinnubrögđum sem og forgangsröđun á málefnum hjá sér segi ég.
Reykjadalur nćr ađ halda dyrunum opnum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.