20.8.2010 | 13:16
Uppstokkun á Lífeyrissjóðskefinu þarf...
Það á að breyta þessum Lífeyrissjóðum segi ég. Þeir eru hrein eign Landsmanna og er eingöngu um Peninga vinnandi fólksins í landinu að ræða sem eru búnir að byggja þessa sjóði upp til dagsins í dag....
Það sem mér hefur alltaf fundist skrítið er að Landsmenn sem EIGA þessa sjóði hafa aldrei, og ég segi aldrei svo ég muni (leiðrétti mig einhver ef ég fer með vittleysu) fengið greiddan arð úr sjóðum sínum eins og tíðkast erlendis t.d....
Það sem ætti að gera er að stokka þessa sjóði upp til Landsmanna sjálfra og þeir sjálfir að ráðstafa sínum Lífeyrir sem þeir eiga fyrir og munu spara áfram á sínum eigin vegum sjálfir innan fjármálakerfisins eða að það verði einn stór sjóður stofnaður fyrir alla Landsmenn með ákveðinni ávaxtartölu bundið til vissan aldurs hvers og eins...
Það hvernig þessum sjóðum er sólundað á að vera eigendana að segja myndi maður halda en virðist ekki vera og er eins og EIGENDURNIR það er vinnandi fólkið hafi sem minnst að segja um Pening sinn eftir að hann fer inn um þessar dyr Lífeyrissjóðana finnst mér, þetta þarf að laga segi ég þar sem að þetta eru jú Peningarnir þeirra sem eru að vinna....
Munum að GRÆDDUR er GEYMDUR eyrir. það er þó betra að vita af Peningnum geymdum en töpuðum í áhættu. Þannig andi á að vera innandyra hjá þeim sem að sjá um þessa sjóði....
Framtakssjóður kaupir Vestia | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vil aðeins leiðrétta hjá eina staðhæfingu. Lífeyrisjóðirnir eru hrein eign launamanna í landinu. Það hafa ekki allir greitt í þessa sjóði. Nú er svo komið, að atvinnurekendur sem greiða mjög fáir í lífeyrissjóð stjórna þessum aurum.
kveðja
Kristbjörn Árnason, 20.8.2010 kl. 15:27
Það að atvinnurekendur skuli stjórna er ekki nokkur átt og á að breyta því tafarlaust. Eign allra þeirra Landsmanna sem hafa borgað í Lífeyrissjóðina á ég við Kristbjörn. Það eru peningar þeirra sem eru búnir að ávaxta þessa sjóði þangað sem þeir eru komnir í dag og ætti þess vegna að vera þeirra gróði... Hvar þetta fór af réttri leið er ekki gott að segja, en aðalmálið er að rétt á að vera rétt og þar erum við væntanlega sammála um að arðurinn ætti að vera þeirra Landsmanna sem þessa sjóði eiga en ekki þeirra sem að eiga að gæta hag þessa sjóða...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 20.8.2010 kl. 22:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.