27.8.2010 | 09:36
Það er til peningur í eina nefndina í viðbót...
Að stjórnin sjálf ætli að skipa valnefnd til að leggja mat á ráðningu framkvæmdarstjóra Íbúðalánasjóðs lýsir vanhæfni stjórnarinnar.
Þetta er ekkert annað en skrípaleikur og sóun á peningarútlátum í óþarfan launakostnað, sem og sóun á dýrmætum tíma fyrir almenning. Ef ekki er hægt að ráða beint einn af þeim sem sækja um vegna þess að hann eða hún hafi afgerandi meðmæli með sér, þá á að láta þjóðina sjá um þessa ráðningu í þjóðaratkvæðagreiðslu. Taka þá sem hæfastir eru og ekki er hægt að gera upp á milli og setja þá í Þjóðaratkvæðagreiðslu...
Það er til endalaus peningur til að borga hinum og þessum nefndum, en það er ekki til peningur til að þjóðin fái að segja sitt orð í Þjóðaratkvæðagreiðslu um vilja sinn í þessar ESB aðildarviðræður...
Valnefnd um Íbúðalánasjóð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.