28.8.2010 | 17:20
Þjóðin á að segja vilja sinn um þessar aðildaviðræður í ESB.
Þarna á að keyra Íslensku þjóðina í regluverk ESB.
Ég er alveg sammála því að þessi breyting verði stöðvuð og endurmetin tilgangur hennar frá grunni. Þessi fækkun "innan gæsalappa" er eingöngu til að falla að reglugerð ESB og það eru ekki viðræður sem eru að eiga sér stað þarna. Nei Samfylkingin er að reyna að koma þessu regluverki ESB baka-til inn á okkur Íslendinga og þykjist svo ekkert vita...
Ef að Alþingi dregur ekki þessa aðildarumsókn tafarlaust til baka á fyrstu dögum sem saman verður komið eftir sumarfrí, þá er það næsta að Þjóðin fái sína fyrri Þjóðaratkvæðagreiðslu eins og henni var lofað, Það er til peningur í hana úr því að það var til peningur til að hækka dag og ferðagreiðslur Ríkisstjórnarinnar svo við hlustum ekki á að peningur sé ekki til...
Þetta eru ekki lengur viðræður ef að einhvern tíma hafi verið um viðræður að ræða...
![]() |
Stofnun atvinnuvegaráðuneytis frestað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.