Ábyrgð hans sem Fjármálaráðherra...

Hver er ábyrgð hans sem Fjármálaráðherra....

Um þessi ólöglegu lánaform er Ríkisstjórnir búnar að vita af í áraraðir svo hvað er málið með þessi lögfræðiálit... 

Lifðu menn í von um að þau hættu að verða ólögleg einn góðan veðurdag þessi ólöglegu lánaform..! það mætti frekar skoða þetta útfrá því vegna þess að það er agalegt að við Íslendingar séum með Ríkisstjórn sem var kosin til að bjarga heimilunum en stöndum í stríði við Ríkisstjórnina í dag vegna þess að það var aldrei henna ásetningur að bjarga heimilunum segi ég, ef svo hefði verið þá hefði sá skuldarvandi heimilana og fyrirtækja sem er tilkomin vegna þessa ólöglegu lánaforms verið sett á bið þar til endarleg niðurstaða um lögmæti þeirra lægi fyrir...

Þessi Fjármálaráðherra sem og öll Ríkistjórnin á að segja af sér tafarlaust. Þessi Ríkisstjórn var kosin til að vinna að hag okkar Íslendinga, bjarga heimilunum okkar og fyrirtækjum, Ríkisstjórn Íslendinga ber skylda til að hugsa um hag lands og þjóðar. Ríkisstjórnin hefur ábyrgð...

Þessi Ríkisstjórn ákvað það til dæmis að við Íslenskir skattgreiðendur ættum að bera ábyrgð á greiðslu Icesave bara vegna... En ekki þeir sem eiga þessa Icesave skuld...

Ríkisstjórnin er hvergi að vinna að okkar hag í dag eitthvað frekar, vegna þess að hún má ekki vera að því það er svo mikið að gera í AÐLÖGUNARFERLINU fyrir ESB...

Við Íslenska þjóðin erum ekki gengin í ESB en samt er verið að breyta öllu regluverki okkar að ESB. Engin tími til að huga að hag okkar...

Vanhæf Ríkisstjórn sem á að koma sér frá hið snarasta vegna þess að umboð fyrir þessari vinnu sinni hefur hún ekki frá þjóðinni. 

Ég krefst þess að það verði tekið á þessari spillingu tafarlaust...

Þetta er Landið okkar fagra Ísland og við öll erum Þjóðin. Það er komin tími til þess að við Íslendingar njótum góðs að okkar eigin ávöxtun, hún er ekki fyrir Ríkisstjórnina gerð eins og mætti halda eftir því hvernig hún Ríkisstjórnin er að leika Lífeyrisjóðina núna...

Höldum vöku okkar...


mbl.is Vissi ekki um lögfræðiálit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessi lán hafa verið ólögleg allt frá árinu 2001.

Hver sat við stjórn þá?

Viltu að þessi gæji segji af sér sem fjármálaráðherra þ.a. í staðinn komi sjálfstæðismaður sem lét þetta viðgangast í sjö ár?

Kannski þú sért bara venjuleg íslensk fótboltabulla og vitir ekki betur?

Þráinn Guðbjörnsson (IP-tala skráð) 3.9.2010 kl. 16:04

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Þráinn þú tekur stórt upp í þig segi ég bara. Það er að heyra á þér að það er ekkert annað til en Sjálfstæðisfólk í huga þínum. Sjálfstæð er ég og í þeim flokki vegna þess... Það á að ráða Fjármálaráðherra sem hefur menntun í því sem hann sér um... Ef ég fengi að ráða þá væri ég fyrir löngu búin að reka Steingrím J. Fjármálaráðherra vegna óheiðarleika í starfi, strax þegar fyrsta lýgin kom upp... Ég gæti skrifað hvernig vogar þú þér að...  ég er ég og veit það sem ég veit, hef ákveðnar skoðanir svo sem að óréttlæti er rangt og aldrei rétt leið að velja, eins og að ljúga er rangt. Þú ert væntanlega þú og veist vonandi hver þú ert. Eftir því sem ég best veit Íslensk já, en fótboltabulla er ég ekki eins og skil það orð, er ekki með það á hreinu hvað þú átt við þar... Varðandi þessi lán þá en frekar átti Ríkisstjórnin að grípa til aðgerða fólkinu í hag þar til endanleg niðurstaða lægi ljós vitandi um ólögmæti þess á bak við tjöldin, svei og skömm bara hummm...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 3.9.2010 kl. 23:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband