7.9.2010 | 01:25
Barnaleg hegðun finnst mér...
Mér finnst þetta hneykslanleg framkoma af þeim Færeysku hjónum Jenis av Rana og frú við Forsætisráðherra okkar og frú.
Maður í þeirri stöðu sem hann er á að hafa þroska í hugsun sem og framkomu.
Ef að það var trúin eins og gefið er í skyn hér sem stoppaði kvöldverðarboðið af hverju í ósköpunum báðu þau hjónin þá ekki Guð sinn í bæn um vernd sér til fyrir boðið, svo þau yrðu nú ekki fyrir áhrifum. Þetta minnir mann á pestahrætt fólk sem er hrætt við að smitast...
Samkynhneigðir eru alveg eins og allt annað fólk segi ég að ÖLLU leiti en því að hugur þeirra í elsku leitar til sama kyns. Það er ekki eins og þau samkynhneigðu séu barnaperrar eða álíka...
Neitar að sitja veislu með Jóhönnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
nákvæmlega - Hvaða máli skiptir það hvort Jóhanna er samkynhneigð eða ekki?
Jón Snæbjörnsson, 7.9.2010 kl. 09:30
Já Jón segðu, það er barnalegt að haga sér svona finnst mér.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 8.9.2010 kl. 00:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.