8.9.2010 | 09:14
Að brosa í gegnum tárin...
Er það það sem að vakir fyrir honum að allir eigi bara að brosa í gegnum tárin sín þó svo að það sé ekkert í dagsdaglegu lífi fólks nema hungur og eymd framundan...
Ég vil að það verði tekið á þessari fátækt í Reykjavík sem og að Reykvíkingum verði búin sá kostur að geta tekið þátt í því sem hann Borgarstjórinn er að gera. Það var gott og gillt að gefa börnunum frítt í sund þó svo að sá kostnaður lendi á öllum Reykvíkingum, þá þarf fólkið í Reykjavík að eiga ofan í sig og á og það er heildin ekki að eiga...
Ég vil sjá lagfæringu þar en ekki að peningum sé kastað í Múmíálfabæjarverkefni ...
Jón Gnarr er væntanlega fullorðin maður og þó svo að Reykvískir foreldrar geti sent börn sín í sund þeim að kostnaðarlausu þá þarf líka að fæða og klæða...
Gegnsæ spilling" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.