3.10.2010 | 16:02
Allt fyrir ESB...
Ég segi að þessi niðurskurður ef niðurskurð er hægt að kalla sé ekki gerður á réttri forsendu vegna þess að þessar breytingar munu aldrei hafa neitt annað en hörmungar í eftirdrag fyrir okkur...
Ég segi að þetta sé gert svo Íslendingar falli betur að reglugerð ESB...
Við skulum átta okkur á því að við erum ekki nema rúmlega 318,000 manns á Ísland sem telst stórt Landssvæði fyrir ekki fleira fólk innan ESB, og innan reglugerða ESB þá þurfa 318,000 manns ekki allar þessar heilbrigðisstofnanir.
Þessar breitingar eru gerðar til að Íslendingar falli betur að reglugerð ESB segi ég, frekar en að þær séu gerðar til að spara vegna þess að hver heilvita maður sér að það er engin sparnaður eða hagræðing í þessu fyrir okkur FÓLKIÐ...
Ekkert ESB segi ég meðal annars vegna þessa.....
Hreinlegra að loka stofnunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.