7.11.2010 | 12:41
Ekkert ESB takk fyrir...
Mikið er ég sammála honum í því að réttast er að VG komi hreint fram og segi eins og er...
Segi eins og er að það hafi aldrei verið á stefnuskrá hjá þeim í VG að ganga í ESB...
Þetta var eitt af stóru kosningarloforðunum þeirra í VG að ætla EKKI Í ESB og fékk VG mörg atkvæði til sín vegna þeirra stefnu...
Að hafa gefið leyfi fyrir því að viðræður verði ræddar um hugsanlega inngöngu er allt í lagi í sjálfu sér, en það er allt annað en það sem við erum að horfa á í dag....
Allir Íslendingar voru látnir halda að um viðræður væri bara verið að fara í og ekkert annað...
Að VG skuli standa frammi fyrir því í hverri viku eins og Bjarni Benediktsson bendir á að vera að stöðva aðildarferlið er náttúrulega ekki í neinu samræmi við það sem að þeir gáfu leyfi fyrir í upphafi, leyfi sem var að í viðræður yrði farið um hugsanlega inngöngu Íslendinga í ESB en ekki Aðildarferli...
Ég held að það sé komið að því að Ríkisstjórn Íslendinga þurfi að sitja fyrir svörum um þetta ESB brölt sitt og útskýra fyrir Þjóð sinni af hverju hún hafi kosið að LJÚGA svona að henni um þetta allt saman...
Aðildarviðræður sem urðu að Aðildarferli sem engin vill samt sem áður kannast við að sé...
Meinum ekkert með þessu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl þetta er nánast allt saman með tölu landráðapakk sem hér stjórnar!
Sigurður Haraldsson, 7.11.2010 kl. 17:38
Já Sigurður þetta er alveg skelfilegt bara, skjaldborgin utan um heimilin til dæmis er ekki en þá komin og var greinilega aldrei ætlunin að slá henni upp frekar en að bjarga öðrum fyrirtækjum en fjármálafyrirtækjunum af þessari blessaðri AUMINGJA Ríkisstjórn segi ég bara...
Það er ekki hægt lengur að það sé komið fram við okkur almenningin eins og það séum við sem erum sökudólgar á þessu hruni öllu....
Þessi endurútreikningar sem fólk er víst farið að fá innan um lúgu sína á þessum lánum sem voru dæmd ólögleg eru víst alveg skelfileg í útkomu og ekki að ná nokkurri átt finnst mér, þetta eru ólöglega dæmt lánaform af hæðstarétti sem hér um ræðir og hvergi er farið inn á þá réttabót sem Lántakinn hefði átt á fá í bætur, nei það er komið fram við lántakan eins og hann sé orsakavaldur á þessu en ekki þeir sem lánuðu ólögleg lán meðvitandi um að ólöglegt lánaform var að ræða... Það verður að stoppa þetta og snúa þessu við vegna þess að við Íslendingar flestir allir gerðum ekkert af okkur....
Maður spyr sig í kjölfarið á þessu er Ríkisstjórnin núverandi að láta okkur borga sitt ábyrgðarleysi sem ég segi að hafi verið þegar sú ákvarðanataka var tekin um fjármálageiranum skyldi bjargað frekar en okkur fólkinu.... Ef svo er þá verður að stoppa það tafarlaust og láta Ríkisstjórnina sæta ábyrgð á þessu vegna þess að það er ekki hægt að við Íslendingar allir verðum sett í ævarandi skuldarbyrði ásamt því að missa allt líka...
Svo er alveg eftir að nefna alla þá meðferð sem óreiðuskuldin Icesave er búin að fá og er enn á upphafs punkti þrátt fyrir allt saman.... Svei og skömm bara...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 7.11.2010 kl. 21:01
...sú ákvarðanataka var tekin UM að fjármálageiranum...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 7.11.2010 kl. 21:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.