Það á að setja Hörpuna á bið frekar....

Ég legg til að Tónlistarhúsið Harpan verði sett á bið frekar en að það verði fækkað leikskólum...

Að fækka leikskólum er fyrra vegna þess að það er biðlisti...

Að fækka leikskólum er fyrra vegna þess að það er verið að stilla þeim sem eru atvinnulausir upp við vegg, upp við vegg þannig að ef þau hafa ekki leikskólapláss fyrir börn sín þá er fólki sagt að þá sé ekki hugur með aðgerð hjá því ef að það kæmi vinna... 

Það er ekki verið að horfa í það að þeir sem eru á atvinnuleysisbótum munar um hverja krónu í öllum útgjöldum...

Þegar ég skoða þetta svona þá er um vítahring að ræða sem er verið að koma fólki í.... 

Niðurskurð þarf að taka annarstaðar myndi ég ætla, og þess vegna þá legg ég til að tónlistarhúsið Harpan verði sett í 3 ára framkvæmdarstopp eða svo, það er miklu meiri skynsemi í því myndi ég ætla...


mbl.is Mótmæla sameiningu leikskóla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband