1.12.2010 | 08:55
Nýjan Borgarstjóra vil ég....
Ég vil fá annan Borgarstjóra, Borgarstjóra sem kann að haga sér eins og vitiborin og ábyrgur maður...
Ég vil Borgarstjóra sem hugsar um hag okkur Reykvíkinga í heildina en ekki Borgarstjóra sem er fastur í Múmíálfabæjar draumi, geimveru draumi eða sjóræningja draumi...
Ég vil Borgarstjóra sem veit hvað nei þýðir og já þýðir...
Af hverju ég segi þetta svona er vegna þess að það erum við Reykvíkingar sem eigum að ráða og í síðustu Borgarstjórnarkosningum þá sögðu Reykvíkingar nei við því að fá Dag B. Eggerts. við stjórnvöld með því að stroka nafn hans algjörlega út af lista, og eftir vinnubrögðum Borgarstjóra þá veit hann ekki hvað það þýðir...
Við Reykvíkingar hefðum kosið Dag B. ef að það hefði verið sá maður sem við vildum, en svo var ekki...
Ég vil fá að vita í hverju þessi kostnaðarauki liggur sem og í hverju þessi útgjaldaliður ný verkefni eru fólgin sem eru að kosta svona mikil útgjöld....
Skattheimta sögð auka samdrátt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað hefurðu á móti draumum? Hver drap draumana þína?
Hér eru allar upplýsingar og gátt þarsem þú getur komið með ábendingar:
http://www.rvk.is/DesktopDefault.aspx/tabid-4347
Njóttu og góðar stundir Ágúst Már
Einhver Ágúst, 1.12.2010 kl. 12:15
Einhver Ágúst það er ekkert að því að láta sig dreyma svo LENGI SEM MENN ERU Á JÖRÐINNI...
Svona þér að segja þá notum við mannfólkið næturnar í drauma okkar...
Ég horfði á Kastljós í kvöld...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 2.12.2010 kl. 01:42
Já en hefurðu lesið aðrar upplýsingar en uppdiktaðar og ýktar tölur úr valhöllinni?
Þar sem öllu er blandað saman í illskiljanlegann graut til að láta þetta líta sem verst út þegar staðreyndin er sú að þetta er mun lærra en þar er sýnt.
Einhver Ágúst, 2.12.2010 kl. 08:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.