4.12.2010 | 09:36
Skjaldborgar blekking...
Aldrei aftur Sjálfsstæði hljómar á göngum Samfylkingarinnar og er það stefna Ríkisstjórnarinnar.
Hvað þýðir það....
Þetta er bein leið til þess að brjóta niður allan lífsvilja í fólki og bein leið til þess að búa til biturð og brotnar sálir.....
Ríkisstjórnin er vanhæf í störfum sínum og á að koma sér frá tafarlaust.
Að Ríkisstjórnin skuli voga sér að leggja fram þennan pakka sem skjaldborg fyrir heimili Landsmanna er svívirða við heimilin á sama tíma og Landsmenn eru búnir að horfa á Skjaldborgina sem kom fjármálafyrirtækjunum til bjargar....
Leiðrétting og aðra Ríkisstjórn er það sem heimili og Landsmenn þurfa tafarlaust ekki ánauð...
![]() |
„Fólk er skilið eftir yfirskuldsett“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1291
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svikamafía þessi ríkisstjórn. Af öllu illu, má ég þá frekar biðja um sjálfstæðisflokkinn aftur.
corvus corax, 4.12.2010 kl. 11:35
Jæja segðu, allt betra en það sem er í dag....
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 4.12.2010 kl. 17:48
á þinginu þeir eru að messa
um hrunið það segir mér pressa
en skjaldborgin sú
er að krossfesta hjú
og glottandi stendur hjá lessa
palmi kr (IP-tala skráð) 5.12.2010 kl. 02:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.