Aldrei aftur Sjálfsstæði hefur heyrst...

Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir hefur látið það út úr sér að Sjálfsstæði skuli aldrei aftur koma...

Eru það stór orð og gerði ég mér ekki grein fyrir því hvað fólst í þeim fyrr en núna þegar endarlegur skjaldborgarpakki liggur fyrir...

Það er verið að brjóta Sjálfstæðisvilja þjóðarinnar niður og búa til biturð og reiði í staðin fyrir að búa til stolta og duglega þjóð....

Hvar er grasrót Sjálfstæðismanna...!

Hvar er allt fólkið sem hefur snefil af skynsemi og réttlæti og vill ekki sæta þessari ánauð Ríkisstjórnarinnar vegna þess að þetta eru ekki okkar skuldir og ánauð...

En þessi orð aldrei aftur Sjálfsstæði eru mikil orð eins og ég segi og ætti hver og einn að hugsa hvað þau þýða og eins hvort það er það sem að við Islendingar viljum....

Þessum vinnubrögðum sem líst er í fréttinni eru vinnubrögð sem Ríkisstjórnin hefur þrætt fyrir og neitað að kannast við.

Á Ríkisstjórnin að segja af sér strax í dag vegna þess að það er svo augljóst á þessu öllu saman að það er ekki við Íslendingar sem hagur og velferð Ríkisstjórnarinnar er hjá...


mbl.is Jóhanna hótaði afsögn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Fullyrðing Jóhönnu er skiljanleg í ljósi þess að Sjálfstæðisflokkurinn er fyrst og fremst hagsmunaflokkur þeirra sem betur mega sín í samfélaginu.

Undir stjórn hans hefur víðtæk spilling þrifist og þá sérstaklega þegar hann hefur verið í helmingastjórn með Framsóknarflokknum sem er einnig tengdur margvíslegri spillingu.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 5.12.2010 kl. 11:53

2 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Guðjón --Söguskoðun þín er sérstök - stenst reyndar ekki skoðun og ber vott um mjög yfirgripsmikla vanþekkingu sem er lituð af pólitísku ofstæki - það er vond blanda

Ólafur Ingi Hrólfsson, 5.12.2010 kl. 14:02

3 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Hvernig rökstyður þú þessa fullyrðingu Ólafur? Er söguskoðun þín raunhæfari?

Eg tel mig ekki fullyrða meir en það sem tel mig geta haft haldbær rök fyrir.

Við skulum skoða að hér er fyrsta alvöru vinstri stjórnin frá því fyrir stríð og það eru engin smáverkefni sem hun hefur þurft að standa í: hreinsa eftir Frjálshyggjuna sem skilur allt eftir í kalda koli. Ætli allir nema Frjálshyggjumenn séu ekki samþykkir?

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 5.12.2010 kl. 16:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband