Í upphafi hefði átt að skoða endir...

Eins og ég sé stöðuna þá er það að koma betur og betur í ljós hversu arfa-vitlaus þessi stefna Ríkisstjórnar í að fjármagnsgeiranum skyldi bjargað frekar en Þjóðarbúinu var....

Það sem ég sé er að þessi ákvörðun er okkur Þjóðinni ofviða vegna þess að við höfum ekki efni á henni...

Við höfum ekki efni á þessum skuldahala sem núna er að koma frá Landsbankanum og hljóðar upp á 22. milljarða og er verið að krefja Alþingi um að samþykka ríkisábyrgð á, þó svo að Björn Valur segi að ríkisábyrgð hafi verið virk Errm humm...

Við höfum ekki efni á því að borga þessa óreiðuskuld Icesave sem er tilkomin vegna þess að rán átti sér stað innan Landsbankans af eigendum sínum sem þá áttu og var í þeirra Einkaeign...

Þessi ákvarðana taka er búin að lama allt hérna á Landinu meira og minna og er að setja okkur endanlega á hausin.

Það er tími til komin að þessari ákvarðana-töku verði snúið við. Fyrr kemst ekki friður á því miður....


mbl.is Erfitt efnahagsástand út 2012
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband