26.1.2011 | 13:04
Hagsmunir það miklir segir hann....
Það er mjög alvaralegt fyrir okkur Íslendinga ef það er komið frekar í ljós að byrðin er ekki okkar að bera í þessu Icesave máli og okkur ekki sagt frá því....
Þetta er ennþá alvaralegra mál ef að Ráðamenn okkar eru búnir að vita þetta allan tímann vegna þess að þessir Ráðamenn okkar sem sitja í Ríkisstjórn voru kosnir til þess að tryggja það að þessi Icesave óhroði yrði ekki lagður á okkar herðar....
Ég krefst þess að þessar upplýsingar verði settar á borð fyrir okkur Íslendinga og það verði svo okkar að ákveða það á endanum hvort við viljum eða getum borgað....
Ef að það reynist rétt sem gefið er í skyn í þessari frétt að þessar upplýsingar gætu skipt sköpun í þessu fyrir okkur þá á það ekki að vera spurningin...
Það eru jú hagsmunir okkar Íslendinga sem eiga að vera leiðarljós hérna en ekki hagsmunir eins stjórnmálaflokks eða hagsmunasamtaka....
Hvað þá reiði og hatur í garð Sjálfstæðisflokksins...
Krefst þess að trúnaði verði aflétt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.