9.4.2011 | 08:29
Já var það ekki...
Já það var nefnilega það Íslensk Stjórnvöld búinn að lýsa því yfir að það nægir okkur að hafa bara hluta af okkar fiskveiðum...
Hvað er Ríkisstjórnin eiginlega að hugsa í þessu og hvað vakir fyrir henni okkur til...
Þjóðarbúið okkar er á barmi þess að rúlla yfir og í rúm 2 ár hefur ekkert verið gert til þess að auka hagvöxt eða framleiðslu hér á Landi svo það sé hægt að auka tekjur þjóðarbúsins sem svo sannarlega þyrfti á öllum þeim aurum að halda sem hægt er að fá í dag svo við getum farið að koma okkur út úr þeim skuldahala sem við erum í...
Í dag þá ganga Íslendingar í annað sinn í kjörklefa til Þjóðaratkvæðagreiðslu til þess að kjósa um það hvort við viljum borga þennan óreiðureikning Icesave sem okkur ber engin lagaskylda til en Ríkisstjórninni er mikið í mun að við borgum bara bara vegna...
Það er ekki lengur vafamál fyrir mér að Ríkisstjórnin er ekki í takt við raunveruleikan hér á Landi og ef hún heldur að við Íslendingar sækjum fé okkar í klósettið eða bakaraofna okkar heima fyrir þá er henni mikill vandi á höndum...
Íslendingar Sjávarútvegur okkar er ein af okkar helstu Auðlindum og fyrir mér þá er ekki að ræða það að nokkuð verði gefið eftir þarna og hvað þá innan okkar 200 mílna löghelgi. Að við skulum lesa það í fjölmiðlum að Ríkisstjórnin sé búin að gefa svona yfirlýsingu út segir allt sem segja þarf um virðingu Ríkisstjórnar til okkar...
Ekkert Icesave mun ég segja í kjörklefa í dag...
Ekkert ESB mun ég segja líka þegar til kemur og áður en lengra er gengið í viðræðum um sjávarútveg okkar þá er það lágmarks krafa að okkur Þjóðinni verði gert kleyft að segja til um það hvort við viljum áframhald í þessum ESB viðræðum eða ekki...
Meiri hluti Þjóðarinnar treystir ekki lengur Ríkisstjórninni vegna þess að hún er búin að vera góð í því að segja okkur eitt en gera svo annað...
Er þetta kannski eitt af því sem Atli Gíslason var að reyna að segja okkur...
ESB telur brýnt að Ísland aðlagi stjórn fiskveiða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta lið er úti að skíta, VG sagði fyrir kosningar að það væri á móti inngöngu í ESB,,,,,, þeir eru á fullri ferð inn með samfylkingunni, það ætti að draga þessa lygara út á torg og híða þá opinberlega
þeir fengu mörg atkvæði út á lyginna .,,,,,,,,,,,,
Sigurður Helgason, 9.4.2011 kl. 09:25
ein ástæða þess að ekkert er gert, er að samfylkingin veit að eina mögulega leiðin til að fá íslandinga til að fara inn í esb, er að svelta þá þangað inn og það er stefna ríkisstjórnarinnar, sveltum ísland inní esb
Anton Þór Harðarson, 9.4.2011 kl. 09:37
Já Sigurður mér finnst LYGIN mjög alvaralegt verkfæri að nota og verðum við að sjá til þess að það verði sett ábyrgðarákvæði í Stjórnarskrána okkar til þeirra sem að veljum okkur til þess að sjá um hag okkar svo svona geti ekki gerst aftur án þess að menn verði gerðir brottrækir frá starfi tafarlaust og þurfa þeir aðilar sem yrðu fyrir því að endurnýja vinnu-umboð sitt til þjóðarinar til að geta haldið áfram starfi....
Það á að taka strangt á þeim Ráðamönnum sem bera lyginni við vegna þess að TRAUST er stórt atriði í því að samfélag geti þrifist og þar á lygin ekki heima samhliða...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 9.4.2011 kl. 09:50
Til þeirra sem að við veljum okkur til... sorry..
Anton ég hef áhyggjur af þessari ESB umsókn okkar vegna þess að okkur er ekki sagður sannleikurinn þar...
Það er verið að breyta öllu kerfinu okkar að okkur óspurðum fyrir ESB þó svo að Ríkisstjórnin segir annað og sérstaklega Utanríkisráðherra okkar Össur Skarphéðinsson. Að lesa svona að Ríkisstjórnin gefi það út til ESB að okkur nægi bara pínu er skelfilegt og á að stoppa þetta bull tafarlaust þó ekki væri nema á meðan við Íslendingar komum saman til þess að segja til um það hvort þetta sé það sem við viljum eða ekki...
Við erum Eyja út á miðju hafi í fjarlægð frá öðrum og þurfum að haga okkar seglum samkvæmt því.
Það er ekki að halda að við séum ríki í miðri Evrópu sem mér hefur stundum dottið í hug að Ríkisstjórnin haldi...
Anton næsta skref okkar Íslendinga ætti að vera að koma þessari Ríkisstjórn frá og Íslendingar fái að svara því hvort þeir vilji eða vilji ekki í ESB...
Svo er að taka skref út frá því...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 9.4.2011 kl. 10:04
http://www.utanthingsstjorn.is/
anna (IP-tala skráð) 9.4.2011 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.