11.4.2011 | 21:11
Ég krefst skýingar á þessu...
Hann segir að Íslensk Stjórnvöld efni ekki nýja Icesave samninginn fyrir aðildarumsókn Íslands að ESB ef Icesave yrði fellt....
Það verður að stoppa Ríkisstjórnina tafarlaust vegna þess að hún gerir ekki annað en að ljúga og ljúga að okkur í þessu ESB máli sínu sem og öðrum málum og síðast í dag á Alþingi okkar Íslendinga Utanríkisráðherra okkar hann Össur Skarphéðinsson sagði að ekkert samband sé á milli Icesave og ESB aðildarumsóknar Íslendinga...
Svo tala þessir menn um að Alþingi sé ótrúverðugt vegna Stjórnarandstöðunnar...
Ef rétt reynist að Icesave hafi verað lofað fyrir inngöngu í ESB þá vil ég rannsókn á þessu öllu saman...
Það er ástæða fyrir því að Ríkisstjórnin hefur ekki verið í takt við Þjóðina og ef þetta reynist rétt þá gæti sú ástæða verið komin hérna...
Hóta að standa í vegi aðildar að ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Ef rétt reynist að Icesave hafi verað lofað fyrir inngöngu í ESB ..."
Þetta vissu allir. Það var alvitað alveg frá árinu 2009, að ríkisstjórnin var byrjuð að ljúga um þessi mál og hefur haldið áfram allar götur síðan. Þau eru þjálfuð í að ljúga.
En það þarf meira en rannsókn til að koma þessu siðblinda hyski frá völdum. Það þarf víst kúbein og ryðeyði til að losa þessi þvaghænsni úr ráðherrastólunum.
Libertad, 11.4.2011 kl. 22:48
Ríkisábyrgð á IceSave var ekkert lofað gegn ESB aðild, heldur var samningurinn settur sem skilyrði fyrir inngöngu.
Að kaupa dýru verði eitthvað sem maður trúir á af sannfæringu er ekkert endilega rangt, ef sú sannfæring byggir á heilbrigðum rökum.
En gallinn er að stór hluti stjórnarþingmanna hefur ekki sannfæringu fyrir því sem er verið að gera og hefur guggnað undan hræðsluáróðri og beitingu geðþóttavalds.
Íslenska þjóðin vill hinsvegar ekki láta kúga sig, eins og kom fram í þjóðaratkvæðagreiðslunni um IceSave samninginn.
"Andstöðuleysi gegn gerræðislegri valdbeitingu og kúgun er fáránlegt, þrælslegt, og eyðileggjandi fyrir velferð og hamingju mannkyns."
- Stjórnarskrá Tenessee, 1. gr. 2. hluti.
Libertad: Sleppum kúbeininu. Stofnum bara nýtt Alþingi og breytum hinu í safn. Gamla settið gæti fengið störf sem safnverðir. :)
Guðmundur Ásgeirsson, 12.4.2011 kl. 03:01
Strákar það verður að gera eitthvað og það á að byrja á því núna að koma þessari Ríkisstjórn frá með því að láta hana svara til saka fyrir þessa lygi sína og láta hana sæta ábyrgð fyrir það...
Það eru margar lygarnar komnar af vörum Ríkisstjórnarinnar vissulega en það á ekki að líðast lengur vegna þess að það er ekki okkar hagur að hafa starfandi svona ótrúverðuga Ríkisstjórn og það gerir ekkert annað en stimpla okkur saklausa borga á sama stað ef við líðum þetta...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 12.4.2011 kl. 10:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.