18.8.2011 | 15:19
En ekki hvað...
En ekki hvað meirihluti Borgarstjórnar virðist vera algjörlega út á túni...
Það sem mér finnst öllu verra þegar horft er yfir farin veg hjá þessari Gnarr Borgarstjórn er að henni hefur tekist að grafa undan virðingu og trausti til fólksins og er það ekki gott.
Virðing og traust er eitt af því sem verður að vera í heiðri sett.
Þegar staðan er orðin þannig að Reykvíkingar þurfa að horfa upp á það að tónlistarhúsið Harpan er sett ofar á lista í forgangsröðun en Heilbrigðisþjónustan eða menntakerfið að maður tali nú ekki um unga fólkið okkar þá er ekki í lagi og breytingar þörf...
Það er ekki í lagi ofan á allt annað að kæruleysið skuli vera svo mikið að það sé allt í lagi að við Reykvíkingar séum látnir borga sektargreiðslur vegna kæruleysi Borgarstjóra sem greinilega er búin að vera upptekin af þessu nýjasta verki sínu sem á fara að setja á legg...
Ég vil að við Reykvíkingar fáum nýja Borgarstjórn...
Meirihlutinn í borginni harðlega gagnrýndur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.