3.9.2011 | 23:04
Kalla eftir skjaldborg fyrir heimilin í landinu...
Ég er oftar og oftar farin að standa mig að því að spyrja mig í huganum HVAR ER ÞESSI SKJALDBORG...
Hvar er þessi skjaldborg sem lofað var og átti að koma fyrir heimili og fyrirtæki Landsmanna...
Það vantaði ekki gólið í Jóhönnu Sigurðardóttir eða Steingrím J. Sigfússon fyrir síðustu kosningar og vart mátti greina hvort gólaði hærra á tíðum SKJALDBORG UTAN UM HEIMILI OG FYRIRTÆKI LANDSMANNA...
Ég tek það fram að ég er ekki í þessum sporum en ég sé í kringum mig og það er oft á tíðum sárt að sjá fólk sligað af áhyggjum og örvæntingu vegna þess að það er að gera sitt besta og það dugir ekki til...
Það er að gera sitt besta og það er hjá sumum eins og dropi í hafið...
Það hefur nákvæmlega ekkert lagast hjá heimilum og fyrirtækjum Landsmanna heldur hefur allt farið á verri veg og fer sá vegur versnandi...
Ég kalla eftir þessari Skjaldborg sem lofað var og mundi ég vilja fá að sjá það sem Jóhanna og Steingrímur voru með í huga þegar þau góluðu sem hæðst...
Hrina uppboða í næstu viku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í hversu mörgum þessara uppboða ætli gerðarbeiðandi sé í raun og veru löglegur veðhafi?
Guðmundur Ásgeirsson, 4.9.2011 kl. 14:44
Guðmundur ég veit það ekki, ég veit það bara að staðan er ljót. Það er verið að bera fólk út á götu...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 5.9.2011 kl. 13:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.