Hræsni fram í fingurgóma...

Bíðum nú aðeins erum við gengin í ESB....

Er þetta ekki maðurinn sem sagði að við værum bara og ég tek fram BARA AÐ FARA Í VIÐRÆÐUR...

Viðræður sem væru svona eins og að fara í kaffiboð til frænku og ræða daginn og veginn....

Össur Skarphéðinsson Utanríkisráðherra er ekki með stuðning fyrir þessu brölti sínu frá meirihluta Þjóðarinnar sem veit þó hvað hún vill og það er ekki í ESB...

Það er ekkert að marka þennan mann sem virðist segja það sem honum henntar hverju sinni eins og þegar hann hélt því fram að Icesave samningarnir væru þeir bestu og varð svo að viðurkenna að hann hafði ekki einu sinni lesið það sem hann var að róma...

Það á að kalla þennan mann heim og gera honum grein fyrir því að hann er ekki með umboð frá meirihluta Þjóðarinnar. 

Það á að vera Þjóðin sem ræður för og Ríkisstjórn Íslands hverju sinni ber að fara eftir og virða vilja meirihluta Þjóðarinnar...

Vinnuverkefni á að ráðast af kosningarloforði takk fyrir...


mbl.is Auka þrýsting á Sýrland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Nú eru það mótmæli í oktoberbyrjun,þú getur rétt ýmyndað þér hvort menn munu ekki mæta.

Helga Kristjánsdóttir, 4.9.2011 kl. 21:07

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já Helga og tími til komin...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 5.9.2011 kl. 13:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband