10.10.2011 | 08:21
Lygar og svik.
Það er öllum ljóst að áætlun Ríkisstjórnarinnar í að endurreisa Þjóðfélagið hefur gjörsamlega brugðist í einu og öllu...
Ríkisstjórnin lofaði heimilum og fyrirtækjum skjaldborg...
Allir trúðu Ríkisstjórninni og það hvarlaði ekki að þjóðinni að Ríkisstjórnin ætti við skjaldborg handa fjármálafyrirtækjunum...
Núna er staðan þannig að Ríkisstjórnin gefur Þjóðinni sinni puttann og segir henni blákalt að hún verðið bara að fara í mál...
Það eru hækkaðir skattar aftur og aftur vegna þess að Ríkisstjórnin kann greinilega ekki aðra leið í að auka tekjur Ríkissjóð. Ríkisstjórnin hækkar bara skatta aftur og aftur og það virðist vera eina lausnin sem Ríkisstjórnin kann segi ég vegna þess að Ríkisstjórnin hefur sagt að það sé ekki í hennar verkahring að koma atvinnuhjólunum í gang...
Þjóðin horfir á að henni er fórnað og spyrja margir sig núna fyrir hvern eða hverja...
Þegar ég lít yfir þann tíma sem þessi Ríkisstjórn er búin að vera og verk hennar þá er alveg ljóst hvar vinna Ríkisstjórnarinnar hefur verið og það er við ESB draum sinn...
Ég vil kosningar tafarlaust og ég vil að þessi Ríkisstjórn sem gefur sig út fyrir að vera Norræn Velferðar Ríkisstjórn verði sett frá strax og látin sæta rannsókn vegna þess að það er ekkert eðlilegt við þessi vinnubrögð sem viðgengist hafa hjá þessari Norrænu Velferðarstjórn...
Hvar er Forseti vor...
Þjóðin á að kalla Forseta vor að þessu máli tafarlaust vegna þess að það er mjög alvaralegt hvernig það er verið að fara með Þjóðina...
Hækkun fjárhæðarmarka skattþrepa skilar ríkissjóði auknum tekjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.