Ríkisstjórnina frá strax...

Þetta er hörmuleg staða sem uppi er og er ekki hægt að kenna einum eða neinum um hana nema núverandi Ríkisstjórn sem kosin var sérstaklega til þess að slá SKJALDBORG utan um heimili og fyrirtæki Landsmanna...

Þessi Ríkisstjórn var ekki kosin til þess að færa fjármálastofnunum skjaldborgina á kostnað heimila og fyrirtækja Landsmanna...

Þetta er áfellisdómur á Ríkisstjórnina og ber henni að segja af sér tafarlaust vegna þessa. Ríkisstjórnin er búinn að hafa á þriðja ár til þess að gera raunhæfa leiðréttingu fyrir heimilin og fyrirtækin en Ríkisstjórnin hefur ekki mátt vera að því vegna þess að allur hugur Ríkisstjórnarinnar er búinn að vera við ESB aðildarumsókn sem virðist vera allt hjá þessari blessaðri Ríkisstjórn.

Svo mikið allt að heimilum og fyrirtækjum Landsmanna er fórnað....

Það er ekki hægt lengur að láta þessa vittleysu vaða áfram og vegna þessara stöðu sem upp er komin þá á Ríkisstjórnin að segja af sér tafarlaust vegna þess að hún var kosin til þess að bjarga heimilum og fyrirtækjum Landsmanna og þessi frétt segir að henni er búið að mistakast alveg hræðilega ætlunarverk sitt og þar af leiðandi er henni stætt lengur...


mbl.is 110% leið nær ekki markmiðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Seint yfitgefur Seingrímur þægindi ráðherrastólsins.

Sama er honum um allt og alla enda er flokksfundi nánast ekki lokið áður en hann er farinn að svíkja það fáa sem þar var samþykkt að breyta.

Óskar Guðmundsson, 2.11.2011 kl. 11:17

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já segðu Óskar og hvar er VG núna...

VG eiga að mótmæla þessu og reka formanninn tafarlaust ef hann getur ekki farið eftir því sem samþykkt var...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 2.11.2011 kl. 11:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband