25.7.2012 | 09:35
Huang Nupo...
Eitt er á tæru það er ekki verið að koma heiðarlega fram í þessu máli...
Mér finnst full ástæða til þess að allar samningaviðræður um leigu (dulbúinn sölusamning) til þessa Kínverja Huang Nupo verði stoppaðar þar til þetta mál er komið á hreint hérna á landi...
Það er ekkert eðlilegt við það að þessi maður Huang Nupo sé búin að gorta sér yfir því í erlendum fjölmiðlum að vera búin að ganga frá hinum og þessum samningum hér á landi á sama tíma og það er ekki búið að ganga frá því hérna heima...
Ef Ísland á eftir að skipa stóran sess í hafnarmálum varðandi þessa leið sem hugsanlega er að opnast þá gerum við það á okkar forsendum með það í huga að störf og arður af hugsanlega komandi störfum verði í höndum okkar Íslendinga en ekki í höndum Kínverja...
Það er ekki eins og við séum AUÐLINDA laus á vinnuhendur...
Þær fréttir sem hafa verið að koma af og til af hugmyndum Huang Nupo benda til þess að stærra og meira sé í kortum þessa manns en bara saklaust hótel og afþreying í kringum það og þess vegna er full ástæða til að kanna af hverju þessi mikli áhugi þessa manns er á þessum hluta landsins...
Vilja rannsókn á tengslum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.