En að hreinsa eftir hrunið segir hann...

Það verður nú að segjast eins og er að þetta er orðin ansi þreytt setning og léleg afsökun núna að verða 4 árum eftir hrun að segja að þessi fjárþörf núna sé vegna þessa hruns...

Er Ríkisstjórnin ekki búinn að setja tugi milljarða í Íbúðalánasjóð síðan hún tók við...

Að það skuli ekki hafa verið tekið betur á málum Íbúðarlánasjóðs en svo að hann er aftur í mikillri fjárþörf núna er áfellisdómur á vinnubrögð Ríkisstjórnarinnar og er ekki ábætandi við önnur störf þessara manna sem einkennst hafa af því að bjarga allt öðrum en Íslendingum og hefur Ríkisstjórnin jafnvel gengið svo langt í verki sínu að brjóta ítrekað lög...

Segið af ykkur öll sömul þið eruð búinn að svíkja allt sem þið lofuðuð að gera ef þið yrðuð kosin og alveg greinilegt að þið lítið niður á Þjóðina ykkar eftir vinnubrögðum ykkar að dæma, Þjóð sem í einfeldni sinni trúði orðum ykkar og treysti...


mbl.is Þarf 14,4 milljarða fjárveitingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Algjörlega sammála.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.8.2012 kl. 18:50

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Stutt í kosningar! Það má ekki vera vandamál að kjósa,en þessi verða ekki við stjórnvölinn meir....

Helga Kristjánsdóttir, 1.9.2012 kl. 13:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband