23.9.2012 | 09:39
Eðlilega vilja allir halda áfram...
Eðlilega vill engin missa góð laun, en þegar vinnuverkið er ekki betur unnið en það sem við höfum fengið að sjá þá er ekki vonin góð um áframhald...
Samylkingin hefur verið dugleg að grafa undan öllum stoðum samfélagsins á þeirri forsendu að það hafi orðið hrun hér á Landi í fjármálageiranum...
Samfylkingin lofaði skjaldborg fyrir heimili og fyrirtæki og tóks þessum flokki að ljúga sig svo glæsilega inn á Þjóðina með þessum orðum sínum að Þjóðin gerði sér ekki grein fyrir því að um björgun á ESB var að ræða en ekki Íslendinga...
AUGU ALMENNINGS...
Samfylkingin var við völd fyrir hrun og hefur Samfylkingunni tekist ágætlega að styðja þá sem komu okkur Íslensku Þjóðinni í þennan fjárhagsvanda verð ég bara að segja vegna þess að heimilum og fyrirtækjum Landsmanna var fórnað, fórnað á sama tíma og allt var gert til að blekkja augu Þjóðarinnar var allt gert fyrir þá sem eiga þessa gömlu nýju banka á sama tíma og Þjóðinni blæðir bara áfram....
Það er nauðsynlegt að Samfylkingin verði sett út úr Ríkisstjórn og Þjóðinni gert kleyft að taka sína ákvörðun á skynsaman og heilbrigðan hátt varðandi vilja okkar Íslendinga um framhald fyrir Þjóðina okkar án þess að heyra lygar og blekkingar...
Allir þingmenn vilja sitja áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað verður að koma samfylkingunni úr ríkisstjórn. Samfylkingin er trúarbrögð fólks sem vill innlima Ísland í esb með góðu eða illu.
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 23.9.2012 kl. 10:20
Já mér finnst það gleymast of auðveldlega að Samfylkingin er flokkur sem er saman-safn af flokkum sem hafa dáið út...
Samansafn af einstaklingum sem virðast ekki þola velgengi einstaklingsins...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 23.9.2012 kl. 12:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.