Áfellisdómur...

Það er svo alvaralegt að Ríkisstjórnin skuli vera búin að sofa yfir þessu allann þennan tíma og ótrúlegt annað en hún hafi vitað af þessu segi ég vegna þess að ef svo er ekki þá er mikið að Fjársýslunni sem er ekki síður alvaralegt þar sem reikningar hafa verið tvígreiddir án þess að nokkur hafi gert athugasemdir við það...

Þetta kallast sofandaháttur í vinnu og ber Ríkisstjórninni að víkja tafarlaust vegna þess að hún er búinn að sofa yfir og á þessu í tæp 4 ár svo við tölum bara um líftíma þessara Ríkisstjórnar....

Mikilvæg tæki eru búinn að gefa upp öndina á Sjúkrahúsum okkar vegna þess að okkur Íslendingum er sagt af okkar Stjórnvöldum sem við viljum trúa að segja okkur satt og rétt frá að það sé ekki til peningur...

Þetta bendir til þess að það sé ekkert eftirlit...

Það er greinilegt á þessu hvar spillingin er, það var mikið sett út á eftirlitin og þeim kennt um að hafa brugðist á sínum tíma og það hafi verið stór partur af því að svo fór sem fór hér hjá okkur og við fengum Ríkisstjórn sem ætlaði svo sannarlega að taka til þar...

Við skulum athuga það að þessar upplýsingar komu ekki einu sinni frá eftirliti og það er ekki síður áfellisdómur yfir vinnubrögð Ríkisstjórnarinnar...


mbl.is Alvarlegir gallar á bókhaldskerfinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J Sigfússon vissu fyrir löngu um að það var alt í molum í kerfinu en þögðu,Spillingin er algjör og með rétt ætti að draga þau fyrir Landsdóm.Hefði ekki verið nær að þessir 5,2miljarður hefði farið að hlutatil í Sjúkrahúsin? Svo er spurningin,Hverjir eru Bræður og systur í Stjórnkerfinu?Og hver hyglar að hverjum? það er enganvegin hægt að treysta Ráðamönnum þjóðarinnar lengur og það er ekki hægt að treysta neinum þessum 63 þingmönnum sem eru á þingi..........

Vilhjálmur Stefánsson, 25.9.2012 kl. 23:20

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já sammála þér með að ég vil sjá þau tvö fyrir Landsdómi og það er eiginlega nauðsynlegt að svo verði...

Þetta eru alvaralegar og miklar fréttir  eins og þú bendir á ekki bara skýrslan sem slík heldur þessi miklu tengsl...

Ef það er hægt að rekja þessa galla og spillingu til þessara þriggja manna þá eu þessi tengsl alvaraleg og ber að höndla þau sem slík. en aftur á móti ef að þessir menn eru ekki á nokkurn hátt flæktir í þennan galla á kerfi þessu og þeir með sína menntun þá er ekkert sem segir að þeir geti ekki unnið vinnuna sína...

Við erum fá-menn þjóð og það eru sterk tengsl í sögu okkar að börn feti í fótspor foreldra sinna í menntun og störfum svo það verður að stíga varlega í þessi tengsla mál og störf og ekki alveg hægt þessvegna að útiloka að svona geti verið...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 25.9.2012 kl. 23:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband