26.9.2012 | 14:23
Nauðsynlegt fyrir hvern...
Ekki er hægt að halda áfram og klára ESB samningin nema Stjórnarskránni verði breytt fyrst kemur fram hjá Jóni Steindóri Valdimarssyni...
Það er satt að því leitinu til að Forsætisráðherra getur ekki keyrt Þjóðina í ESB eins og Stjórnarskráin er í dag og þakkar maður eiginlega mikið fyrir þá Stjórnarskrá núna, Forsætisráðherra þarf að hafa umboð frá Þjóðinni til að geta afsalað Fullveldi okkar til nágrannaríkja eins og staðan er í dag, en ef nýja Stjórnarskráin væri þá gæti Forsætisáðherra keyrt okkur Þjóðina gegn okkar eigin vilja í ESB...
Hvað þýðir það eiginlega sem hann Jón Steindór er að gefa í skyn annað en það að Fullveldi okkar þurfum við að afsala okkur til þess að geta fengið að sjá í einhvern pakka eða samning sem þessir ESB sinnar tala svo mikið og endalaust um...
Fyrir hvern eiginlega er það nauðsynlegt að haldið verði áfram þar sem það liggur fyrir að meirihluti Þjóðarinnar er ekki á leiðinni í þetta ESB samband og meirihluti Þjóðarinnar virðist gera sér grein fyrir því að samningur liggur í því að lög og reglur ESB er það sem tökum þá upp og þurfum að lúta...
Af hverju sjá þessir ESB sinnar ekki það sama og allir hinir eða meirihluti Þjóðarinnar...
![]() |
Samningaviðræðum verði haldið áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við segjum nei í kjörklefanum 20..okt........
Vilhjálmur Stefánsson, 26.9.2012 kl. 15:58
Vilhjálmur það er ekkert annað að gera...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 27.9.2012 kl. 10:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.