Að kaupa sjálft sig...

Það er eitt sem ég skil ekki í þessu vitandi það að það erum við fólkið sem eigum OR og við fólkið sem eigum Lífeyrissjóðina að þá er þetta eins og að kaupa sjálft sig eða hvað...

Af hverju er Stjórnarmönnum OR ekki að ganga betur en svo að reka fyrirtækið að selja þurfa  þeir eigur þess...

Er vitað hvað núverandi Stjórnarmenn OR eru búnir að taka af lánum frá því þeir tóku við...

Við vitum af erfiðri stöðu sem fyrir var og hvernig lá í henni svo það vantar skýringu á þessu....

Af hverju er þetta ekki að ganga betur eftir allann þann niðurskurð sem innandyra hefur verið gerður af núverandi Ráðamönnum ?

Hvar liggur vandin eiginlega núna er hann kannski í bruðli og fljófærnis ákvörðunum  þessara manna eða hvað....


mbl.is Taka ágætlega í hugmyndina um Sleggjuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þegar skíðadeild Íþróttafélags Reykjavíkur lét borginni eftir afnot af landi sínu við Kolviðarhól og í Sleggjubeinsdal, er ég nokkuð viss um að það var ekki í þeim tilgangi að það yrði síðar meir selt úr opinberri eigu.

Það væri reyndar verðugt rannsóknarefni, hversu mikið var í raun greitt fyrir landið og jarðhitaréttindin þegar þau voru tekin af ÍR, sem var óumdeildur eigandi þess. Þetta var kannski ekki svo verðmætt sem beitarland, afréttur og skíðasvæði á veturna. En annað mál það sem býr undir niðri í jörðinni.

Guðmundur Ásgeirsson, 4.10.2012 kl. 13:21

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Guðmundur er hægt að kanna þetta, það er hversu mikið var borgað...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 8.10.2012 kl. 22:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband