Hvað er að gerast...

Að 14 ára stúlku skuli vikið úr skóla vegna þess að henni hafi verið nauðgað er algjörlega út í hött vegna þess að henni var nauðgað og hún ekki brotleg eða gerandi heldur brotaþoli og hverslags samfélag er verið að búa til með þessum skilaboðum...

Skilaboðum þar sem nauðgurum er hreinlega hampað fyrir gjörðir sínar...

Látum þetta mál okkur varða vegna þess að þetta er siðlaust í allri sinni mynd og ekki það sem við viljum að viðhafist eða verði látið viðgangast á þeim tímum sem við lifum núna...


mbl.is Rekin úr skóla eftir nauðgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þarna stýrir Islam. Ef þú vilt gera eitthvað í málinu, þá skaltu vinna í því að þjóðin losni við muslimana og fyrsta skrefið er að losna við þessa ríkisstjórn, sem sleikir afturendann á þessu fólki.

Ég legg undir, að engin múslimi á vesturlöndum komi til með að fordæma þett ódæði. Þett þykir sjálfsagt í þeirra veika heila.

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 9.10.2012 kl. 10:27

2 identicon

sjáið þið hvað Islam er falleg "trú" ekki það að þetta sé neitt mikið verri en hvert annað skipulagt trú félag en gallinn er að þetta er stjórnmála hreifing líka

Ingi (IP-tala skráð) 9.10.2012 kl. 10:43

3 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

V.Jóhannsson ég er að reyna mitt besta.

Það sem við þurfum að vita og ættum að hafa smá að leiðarljósi líka með okkur er að vita hvað við viljum ekki, og það held ég að flestir séu sammála um að svona viljum við ekki að líðist...

Ingi...

sjáið hvað Islam er falleg trú segir þú og áttu þá við að þér finnist þetta allt í lagi eða hvað...

Trúfélög og stjórnmálahreyfing eða ekki þá varðar þetta siðferði okkar og virðingu fyrir hvort öðru og eitt skulu allir hafa í huga...

EF EKKI VÆRI FYRIR OKKUR KONURNAR ÞÁ VÆRU ENGIR EINSTAKLINGAR TIL VEGNA ÞESS AÐ ÞAÐ ERUM JÚ VIÐ KONURNAR SEM GÖNGUM MEÐ BÖRNIN OG FÆÐUM ÞAU Í HEIMINN...

Hvort sem um karlmann eða kvennmann er að ræða þá ætti jöfn virðing fyrir hvort öðru að vera...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 9.10.2012 kl. 12:53

4 Smámynd: el-Toro

þetta er allt annar heimur en við lifum í...(er ekki að réttlæta þennan viðbjóð)...en þú getur ekki öðlast skylning á þessum heimshluta með því að notast við þau siðferðisviðmið sem okkur er tamið á vesturlöndum...

...og auðvitað er þetta eins farið á hinn bógin !

el-Toro, 9.10.2012 kl. 22:53

5 Smámynd: ViceRoy

Þetta er náttúrulega bara rugl viðhorf.  Væri gaman að taka í þennan skólastjóra og segja honum svo bara að hann bauð upp á það svo það væri honum algjörlega að kenna... af því bara.

Það að í sumum löndum Islam séu konur, sem hefur verið nauðgað, grýttar af almenningi, myrtar af eigin fjölskyldu eða stungið í steininn er bara viðbjóður!

En Ingibjörg, ég held að þetta hafi verið kaldhæðni hjá Inga, að han hafi ekki verið að segja að Islam væri falleg trú... heldur öfugmæli, grunar það alla vega. 

ViceRoy, 10.10.2012 kl. 07:59

6 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

el-Toro ég geri mér alveg grein fyrir því að það er langt á milli hérna og þarna en það táknar ekki að okkur sé bannað að hafa skoðun á þessu, það er eiginlega nauðsynlegt að hafa skoðun á þessu máli vegna þess að svona látum við ekki lýðast í okkar samfélagi og þó svo að hlutir gerist samt sem áður þá erum við með samfélag sem lætur til sín taka í þannig málum og hvað er rétt og hvað er rangt siðferðislega er nauðsynlegt að halda á lofti sem og virðingu fyrir hvort öðru...

Öðruvísi ganga samfélögin eiginlega ekki heil, og kannski er það ein af stóru ástæðum þessa mikla ósættis sem allsstaðar er að verða í heiminum...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 10.10.2012 kl. 10:53

7 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

ViceRoy já rugl viðhorf segðu, mér var kennt það ung að árum að þakklát skuli ég vera fyrir að fá að fæðast hér á Íslandi og það er ég á hverjum degi vegna þess að því stærri sem heimurinn verður í smæð sinni verður mér það ljósara og ljósara hversu dýrmætt það er okkur Íslendingum að vera Íslendingar...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 10.10.2012 kl. 10:59

8 Smámynd: el-Toro

að hafa skoðun er annað en að reyna að skilja hlutina !

el-Toro, 10.10.2012 kl. 18:29

9 Smámynd: Landfari

Þetta kemur islam bara ekkert við. Þetta eru siðir og hefðir í þessu landi og flestir þar trúa á Islam eða Alla eða eitthað svoleiðis.

Sumir Vitisenglar hér eru í þjóðkirkjunni þó þeir þykji ekki barnann bestir. Eins og margir aðrir sem fremja  glæpi kristinnar trúar. Minnist þess ekki þegar morð hefur verið framið hér á landi að það séu einhverjar upphrópanir að viðkomandi sé kristinn og krisna trú beri að úthrópa.

Hér hafa líka gegnum tiðina verið framdir glæpir í nafni kristinnar trúar alveg eins og glæpamenn þarna úti fremja alls kyns illvirki í nafni sinnar trúar.

Málið er bara að vesturlönd eru komin lengra á þroskabrautinni en sumar aðrar þjóðir að þessu leiti. Það má fastlega gera ráð fyrir að eftir nokkur hundruð ár þekkist ekki svona glæpir í þessum löndum.

En það silar ekki neinu að reyna að kenna trúarbrögðum um þetta. Hefur bara ekkert með svoleiðis að gera. Hinsvegar hefur þetta allt að gera með virðingu fyrir einstaklingnum en hún er takmörkuð þarna og engin fyrir konum. Því þarf að breyta en hvernig við getum haft sem öflugust áhrif til að flýta þeirri þróun er ekki gott að segja um. 

Hörð gagnrýni á siði og venjur gæti haft áhrif en líka á hinn vegin. Við erum nú sjálf ekkert sérlega opin fyrir afskiptum erlendra af okkar innaríkismálum svo það er ekki hægt að gefa sér að það geri gæfumuninn.

Fræðsla og samvinna skilar meiru segja sumir. En það er nú ekki fyrir alla að vinna með svona fólki. Með því að segja þetta( "svona fólki" )er ég hinsvegar orðinn fordómafullur að sumra áliti og því ómarktækur.

Sennilega gáfulegast að hætta þessu og koma sér í háttinn.

Landfari, 11.10.2012 kl. 01:20

10 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Landafari takk.

Það er nefnilega þessi virðing fyrir hvort öðru sem þarf að virkja betur og hvort sem það er karlmaður eða kvennmaður sem á hlut þá erum við öll einstaklingar...

Að halda virðingu og gildi fyrir hvort öðru á lofti er hugsanlega eitt af því sem hægt er að gera...

Að gefa spegilmynd er líka eitt sem hugsanlega er hægt að nota...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 11.10.2012 kl. 08:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband