10.10.2012 | 10:35
Valmöguleikar eru til...
Hvernig það er verið að fara með Útgerðirnar í skattlagningu er ekki að ná nokkri átt...
Að Ríkisstjórninni skuli finnast það allt í lagi að fara svona með þessi fyrirtæki Landsmanna sem og önnur eingöngu til þess að ná í meiri pening í Ríkiskassann er að grafa undan öllu samfélaginu hérna hjá okkur og þetta er ekki hægt lengur vegna þess að það eru einstaklingar á bakvið öll þessi fyrirtæki og þessar útgerðir og það einstaklingar sem hafa unnið baki brotnu til þess að koma Útgerð sinni eða fyrirtæki sínu í vinnandi veg til þess að færa verðmæti hingað í hús...
Það er verið að grafa undan stórum grunnstoðum í Þjóðfélaginu með þessari skattlagningu og það finnst Ríkisstjórninni betra að gera en að viðurkenna vanda sinn, vandann sá að efnarhagshjólum Þjóðarinnar hefur Ríkisstjórninni gjörsamlega brugðist að endurreisa og setja í gang...
Það eru til margar aðrar leiðir til að fara frekar en að grafa undan samfélaginu öllu, og að Ríkisstjórnin skuli ekki hafa víðara auga fyrir þeim möguleikum segir eiginlega bara eitt og það er að það er orðið lífsnauðsynlegt fyrir Þjóðina að losna við þessa Ríkisstjórnar óstjórn...
Óttast ofurskatta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.