Ríkisstjórnin skammist sín...

Steingrímur Jóhann ætti að skammast sín og segja af sér tafarlaust vegna tvíleiks sinn í þessu máli.

Tvíleik segi ég vegna þess að Steingrímur Jóhann hafði allt í hendi sér til að bjarga stöðu heimila og fyrirtækja vegna þessa hruns og hlaut hann kosningu vegna loforða um að gera svo...

Skjaldborgin...

Að verða fyrir því láta púa sig niður er ekki það versta sem gæti komið fyrir hann og ætti hann að láta púið sér að kenningu verða um að tími hans sé búinn og eftir hans aðkomu sé ekki óskað lengur vegna óheiðarleika og lyga...


mbl.is „Vandi okkar er mikill“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Tek undir það Ingibjörg mín.

Helga Kristjánsdóttir, 14.11.2012 kl. 13:44

2 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Hvaða aðgerðir getur þú nefnt sem ríkisstjóprnin hefði getað gert til að laga stöðu heimilanna sem bæði standast eignarréttaravæði stjórnaskrárinnar og eru innan þess fjárhagslega svigrúms sem ríkissjóður hefur til að aðstoða fjölskildur í vanda?

Það er auðvelt að tala digurbarkalega um það að það eigi bara að lækka skuldir flatt og gefa dauðann og djöfulinn í það þó það standist ekki eingarréttarákvæði stjórnarskrárinnar þegar maður er ekki sjálfur að stjóana en þeir sem eru við stjórnvölinn geta ekki leyft sér þann lúxus. Þeir verða að vinna innan þeirra valdheimilda sem stjórnarskráin setur þeim og þess svigrúms sem þeir hafa til fjárútláta í þennan málaflokk. Það er ekki endalaust hægt að ganga í vasa skattgreiðenda.

Sigurður M Grétarsson, 14.11.2012 kl. 23:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband