23.10.2009 | 12:51
Og þar innan dyra eiga hagsmunir fólksins að vera...
Að horfa á alþingi í morgun og hlusta, þá fæ ég sorg í hjarta fyrir hönd íslendinga ef þetta icesave verður samþykkt. Endalaust kennt þessum flokki um þetta og þessum flokki um hitt ...allt snýst um að enda þetta mál er sagt...að enda þetta mál á þennan hátt ef samkykkt verður..er fyrir hvern spyr ég í hag....
Af hverju ræða þau ekki um áhrif þessa máls sem þetta mál icesave er að hafa á fjölskyldurnar í landinu og á eftir að hafa ef fram fer sem er..
Nýjasta hjá fjármálaráðherra núna er lífeyrir landsmanna ..að lífeyrissjóðir borgi icesave með lífeyrir landsmanna til að borga stuld Björgúlfs feöga á sparnaði breta og hollendinga......ekki nóg að fólk missi eigur sínar herði sultarólina á beltinu enn frekar, sem hefur þó takmörkuð göt...láti af öllum, já öllum lífsgæðum líka heldur er nýjasti vasi ráðherra lífeyrir fólksins í landinu fyrir efri ár þess....
Ég spyr bara....finnst fólki þetta allt í lagi...er það tilbúið að sjá á eftir lífeyrir sínum í þetta...
Ég held að við ættum að fara að spyrja okkur....fyrir hvern er hann að vinna...okkur fólkið eða hvern.. það er augljóst að það er ekki hagsmunir fólksins þarna..skyldi fjálaganefnd eiga að reikna icesave dæmið út frá því að gert sé ráð fyrir að lífeyrir landsmanna þar til....
![]() |
Icesave til fjárlaganefndar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.