26.11.2009 | 17:48
Mjög alvaralegar fréttir.
Þá eru Íslendingar búnir að fá það staðfest að allt hangir saman á sömu spýtunni og RÍKISTJÓRN Íslendinga búinn að LJÚGA upp í opið andlit okkar án þess að blikna....
Þetta eru svo alvaralegar fréttir.
Svo alvaralegar, að það liggur við að maður hljóðni í smá tíma á meðan maður gerir sér grein fyrir alvaraleika þeirra.
Ef að RÍKISTJÓRN ÍSLANDS sér ekki brot sitt hérna, STÍGUR fram og SEGJIR af sér, STÍGUR fram og biður þjóð sína innilegar afsökunar á þessum lygum sínum sem hún er búin að vera með, og útskýrir fyrir henni hvers vegna hún tók þá ákvörðun að ljúga, og biður þjóð sína um fyrirgefningu í kjölfarið á því, þá er Ríkistjórn Íslands VERULEIKA FYRRT á allt, og algjörlega SIÐLAUS í einu og öllu.
Það á að KJÓSA um hvort við viljum inn í ESB, Ríkistjórn er ósjaldan búin að stíga fram og fullyrða að þetta sé ekki samtengt.
Þetta er að verða ansi gott hjá þeim að teyma alla þjóðina á asnaeyrum, dag fyrir dag, í von um að kraftaverkið komi inn í Alþingi og ICESAVE verði samþykkti.
Það er ástæða fyrir því að þetta er ekki búið að ganga saman þetta ICESAVE.
Kannski er ástæðan sú að það er ekki rétt að gera heila þjóð ábyrga á einhverju sem hún gerði ekki, og einhvernvegin þá er lífshringurinn þannig gerður að það sem er ekki rétt gengur aldrei saman, og margir kannast við það að reyna og reyna og ekkert gengur, svo kemur önnur leið, eða aðferð, og þá smellur allt saman.
Ríkistjórnin á að sjá skömm sína, taka hatt sinn og fara. Það þýðir ekkert að halda því framm að hún hafi ekki vitað, þjóðin er ekki af ástæðulausu búinn að marg spyrja um þennan samgang þarna á milli. Kveðja.
Skora á Alþingi að samþykkja Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.