12.12.2009 | 13:10
Menn sárir..
Æ Æ segi ég bara, eru menn sárir...
Eftir orðum Steingríms J Sigfússonar í fréttum í gær, þá mátti lesa það úr orðum hans, að núverandi Skattkerfi skili Ríkistjórn ekki þeirri NIÐURSTÖÐU sem þarf. Bíðum nú aðeins og stoppum við þessa setningu hans.. Niðurstöðu sem þarf... Hvað er hann að segja þarna, að það kerfi sem hann vilji setja upp muni sína einhverjar niðurstöður sem eru ekki réttar, heldur muni henta hverju og einu skipti... En niðurstaðan ekki eins og hún raunverulega yrði... Hversslags vitleysa er þetta..
Að vera í óraunverleika getur aldrei endað vel... Að núverandi kerfi sé tekið út vegna þess að það sýnir okkur stöðuna eins og hún er, og annað sett inn sem mun skila niðurstöðum sem þarf.. Auknar tekjur... er ekki hægt að gerist, það er komið nóg af sýndarmennsku og óraunveruleika hjá okkur...
Þetta skattkerfi sem á að setja upp er sama sem, ekki byggt á raunveruleika, heldur óraunverulegum niðurstöðum sem munu sýna okkur einhverja aðra mynd en er... í auknum tekjum, hvort sem það er eða ekki....
Ég spyr bara hver er að plata hvern hérna... Kveðja.
Gagnrýna Sjálfstæðismenn fyrir vafasama framsetningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi grein fjallaði ekkert um orð Steingríms
Valsól (IP-tala skráð) 12.12.2009 kl. 15:08
Þessi grein fjallar um skattkerfið sem er, og skattkerfið sem koma skal.. og þessi orð lét hann um núverandi og komandi skattkerfi..
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 12.12.2009 kl. 17:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.