Bloggfærslur mánaðarins, október 2010

Kosningar strax...

Kosningar á að boða til tafarlaust...

Ríkisstjórnin er rúin þessu litla trausti sem að hún hafði. Þjóðin er brjáluð vegna þessa miklu kosningarsvika sem að hún er búin að verða fyrir í boði Ríkisstjórnarinnar...

Ríkisstjórnin tönglast og tönglast á því að STUÐNING þjóðarinnar hafi hún og segir þjóðin hafi kosið hana til verka......

Þjóðin kaus hana jú vissulega, en þjóðin kaus Ríkisstjórnina ekki til þessara verka sem að hún er búin að vinna. Verka sem að Ríkisstjórnin segir að hún hafi verið kosin til.....

þessi vinna Ríkisstjórnar er ekki sú vinna sem kosningarloforðin hljóðuðu upp á og Ríkisstjórnin var kosin til að vinna af okkur Íslendingum...

Þess vegna segi ég UMBOÐSLAUS RÍKISSTJÓRN sem á að koma sér frá tafarlaust...


mbl.is Samfylking við suðumark
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband