Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2012
25.4.2012 | 08:56
Ef það væri vilji þá væri búið að gera...
Það er alveg ljóst að Hreyfingin er að láta draga sig asnaeyrunum núna vegna þess að það er ekki svo langt síðan að það var gefið út af Guðbjarti Hannessyni að vandamál heimilana væru komin í bið...
Annars er þessi flokkur Hreyfinginn ef flokk er hægt að kalla rúinn trausti vegna þess að Þjóðin er búin að horfa á þetta fólk svíkja gefin loforð eins og Samfylkingin og VG eru búinn að gera.
Svíkja kosningarloforðin um skjaldborgina heimilunum til segi ég og að ætlast til þess að fólkið í landinu trúi því núna að lausnin sé alveg að koma vegna þess að loforð er gefið frá Lúðvíki Geirssyni, Helga Hjörvar og Björgvini G.Sigurðssyni um að aðgerða sé að vænta í mai lok er fyrra leyfi ég mér að segja og eingöngu sagt til þess að kaupa tíma...
Ef það væri vilji þá væri búið að gera....
Ef það er einhver dugur í þessu fólki þá lýsir það yfir vantrausti strax, nú þegar og krefst þess að það verði boðað til kosninga tafarlaust...
Þeir sem það munu gera geta átt von á endurkosningu...
Þjóðin er búinn að upplifa hvert svikið loforðið á fætur öðru varðandi björgun heimilunum til núna á fjórða ár, ílla svikið loforð sem var gefið út eftir síðustu miklu mótmæli og þjóðin hélt virkilega að þá væri þetta að koma eftir að Forsætisráðherra kom fram og sagði að það yrði farið í þessi mál strax daginn eftir...
Fólk er búið missa heimili sín vegna þessa sviknu loforða og að ætlast til þess að Þjóðin trúi því virkilega að það sé lausn á leiðinni núna er ekki hægt að líða vegna sviknu loforðana...
Það á að slíta þessu stjórnarsamstarfi strax vegna þess að Þjóðinni blæðir og það er ekki hægt að líða lengur...
Það er ekki hægt að líða það að Þjóðin blæði á sama tíma og hún á að vera í stakk búin til endurreisnar.
Tilbúnir að styðja vantraust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.4.2012 | 08:51
Íslendingar dregnir á asnaeyrum verð ég bara að segja...
Við höfum ekki tekið endanlega ákvörðun segir maðurinn þó svo að það sé á 4 ár síðan þetta fólk lofaði skjaldborg utan um heimili og fyrirtæki Landsmanna...
Á 4 ár segi ég og Guðbjartur heldur því fram að það sé enn verið að greina vandann sem ég dreg í efa að sé rétt vegna þess að fyrir síðustu kosningar var þetta fólk alveg með skjaldborgina á hreinu sem átti að koma...
Það sem þessi Ríkisstjórn stendur frammi fyrir er að hún ákvað að fórna heimilum og fyrirtækjum Landsmanna og núna þegar í enda þessa kjörtímabils er að koma þá á reyna að klóra í bakkann í von um að það nægi til þess að verða jafnvel kosin áfram...
Hverjir eru að greina vandann Guðbjartur það langar mig að vita og tel ég að Þjóðin eigi rétt á að fá að vita það vegna þess að þið eruð búinn að draga heimili og fyrirtæki Landsmanna á ASNA EYRUM í á 4 ár með loforðum um þessa skjaldborg...
Það er til fullt af öðrum leiðum að fara og það góðum leiðum fyrir okkur Íslendinga, en á meðan þessi Ríkisstjórn er við völd er ekki von á einu eða neinu sem gæti komið sér vel fyrir okkur Íslendinga vegna þess að þessi Ríkisstjórn er Ríkisstjórn sem þolir ekki Sjálfstæði þó svo að Þjóðin öll sé Sjálfstæð og er ég ekki fjarri því að það hefði mátt koma fram fyrir síðustu kosningar þessi mikla andstaða við Sjálfstæði Íslendinga hjá þessum mönnum.
Það sem Íslendingar verða að spyrja sjálfan sig að í dag er það hvort þeir geti beðið, beðið eftir lausnum á sínum málum á meðan þessi Ríkisstjórn klárar tíma sinn, beðið segi ég vegna þess að það mun engin lausn koma frá Ríkisstjórninni það er Ríkisstjórnin búinn að sína okkur Þjóðinni með þessari aðferðarfræði sinni í aðgerðum á björgun ef björgun er hægt að kalla, eða er kannski að verða komið nóg af lygum og svikum...
Skuldamál heimila í biðstöðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
14.4.2012 | 20:59
11 apríl kom ein inn til mín...
Já ég var einmitt að hugsa þetta á miðvikudaginn þegar það flaug ein Mæja býfluga eins og við köllum þær inn um gluggann hjá mér hvort þetta væri nú ekki frekar snemma og feit var hún.
En það er ekki mikið mál að taka þessar elskur í glas og setja þær út aftur.
Sá ég þrjár þennan dag og eina daginn eftir og svo ekki meir.
Þessi sem kom inn var ekki rauð á bakinu eins og sumar voru hér á ferð í fyrra, en þetta er merki um að vorið er á leiðinni og ber að fagna því.
Húshumlur snemma á ferð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar