5.1.2010 | 15:51
Leikfléttan að opinberast...
Bíðum nú við... Voru þessi lán líka tekinn með loforði um að seinni lánasamningurinn sem Forsetinn var að neita að skrifa undir yrði greiddur og samþykktur...
Hvernig getur staðið á því að þau eða hún Ríkistjórnin hafi komist upp með það að gefa öll þessi loforð út í loftið án þess að sína fram á undirskrifað loforð frá Alþingi sem og ríkistjórn um samþykkta ríkisábyrgð á þessu...
Við skulum athuga það að norrænu ríkin skrifuðu undir þessa langtímalánasamninga við Íslenska Seðlabankann síðast liðið sumar og er upp á 1,8 milljarð evra. Það kemur að vísu hvergi fram í fréttinni hverjir eru vextir á þessu láni, og væri gaman að fá að vita hverjir þeir eru.
En þetta er gert í sumar.. og hvenær í sumar langar mig að vita.. var það fyrir samþykkt fyrri lánasamnings sem átti sér stað 28 ágúst 2009.... Getur einhver sagt mér það. Það er mikilvægt að öll þessi leikflétta sem Ríkistjórnin er búinn að vera með, og nota, verði gerð uppvís. Hefur Ríkistjórnin notað óspart þessa leikfléttu sína til að þrýsta á niðurstöður í sínum málum. Upp á borð með allt saman núna. Kveðja.
Mun væntanlega fresta norrænum lánum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.