5.1.2010 | 23:44
Vil fá ađ sjá...
Ég er komin á ţađ ađ mig langar ađ sjá ţennan stöđuleikasáttmála sem er veriđ ađ tala um..
Ţađ vaknar upp sú spurning hjá mér hvort ţađ gćti hreinlega veriđ ađ ţađ sé veriđ ađ tala enţá um ţann sáttmála sem fariđ var af stađ međ í upphafi...
Ţađ getur ekki veriđ ađ sá sáttmáli hafi veriđ svona hrćđilega vondur fyrir okkur... Svo vondur ađ fólk átti bara ađ missa eignir sína, missa vinnuna sína án ţess ađ nokkur plön um uppbyggingu á atvinnulífinu kćmu á móti.Hćkkun á sköttum áttu allir von á, en kannski ekki alveg ţessum, hćkkun álaga lćkkun launa, svo einhvađ sé nefnt. Var ţetta allt í stöđuguleikasáttmálanum ? Ég spyr..
Eđa var hann svona vondur frá upphafi og ţađ alveg fariđ framhjá mér. Ef hann hefur veriđ sýnilegur ţá hefur hann alveg fariđ framhjá mér. Mér finnst rétt ađ ég og viđ fáum ađ sjá ţennan stöđuleikasáttmála sem er veriđ ađ fara eftir í dag, og ţann sem var fariđ af stađ međ í upphafi ef svo vćri ađ ekki vćri veriđ ađ tala um sama sáttmála. Réttur minn tel ég. Kveđja.
Stöđugleikasáttmálinn ekki í uppnámi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.