30.1.2010 | 12:42
Áfram Ísland.
Ég hef fulla trú á strákunum OKKAR, veit að þeir gera sitt besta og aðeins meira ef þarf. Hafa þeir sýnt okkur það og sannað fyrir sjálfum sér að þeir geta það sem þeir ætla sér. Spái þeim sigri eftir hörkuleik með 1 til 2. marka sigri og segi ég fall er farar heill strákar vegna fyrri leikja við Frakka...
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þó að þeir tapi þá eru þeir ennþá strákarnir Okkar. Þetta voru bestu handboltamenn í heimi sem þeir voru að takast á við, og ef maður hugsar það þá voru Íslensku strákarnir okkar hetjur í þessum leik. Það er ekki allra að spila svona leik á móti svona liði sem Frakkar hafa. En Íslensku strákarnir eru okkar hetjur samt sem áður.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 30.1.2010 kl. 22:31
Svíar eru löngu farnir heim, ekki er svo ýkja langt síðan þeir voru bestir,unnu hvert stórmót á eftir öðru. Við höfum aftur verið að bæta okkur ár eftir ár,þessi mót skilja eftir reynslu,þótt sumir þurfi að verma bekkinn og það sem grátlegt er,einn efnilegur ungur leikmaður skilinn eftir heima,vegna Loga sem vissulega er góður leikmaður,en greinilega alltof tæpur.Ég fullyrði það voru mistök. Engu að síður er þetta frábær árangur og veitir okkur þátttökurétt í næstu heimsmeistarakeppni. Vonandi gengur klakið vel næstu ár. Fátt skemmtilegra en að sjá d-b-sf.-h-og alla sameinast um gengi Íslands í Íþrótt sem eigum virkilegt erindi í.
Helga Kristjánsdóttir, 31.1.2010 kl. 00:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.