18.2.2010 | 11:24
Þjóðaratkvæðagreiðslu strax...
Það er gott að Þjóðaratkvæðagreiðsla um vilja þjóðarinnar fari fram áður en raunverulegar aðildarviðræður hefjast.
Segi ég þetta vegna þess að allar skoðanakannanir sína að meiri hluti okkar vill ekki inn í ESB. Tæp 70% þjóðarinnar. Ef niðurstaðan um vilja okkar þarna inn reynist rétt samkvæmt því, þá er verið að fara að henda fullt af peningum í þessar viðræður út í loftið gæti maður sagt vegna þessa.
Það er ekki hægt þegar efnahagur Íslendinga er eins og hann er. Stöndum á rétti okkar og fáum að vita vilja þjóðarinnar áður en lengra er haldið þarna.
Við erum Sjálfstæð og Fullvalda þjóð og mikilvægt að við höldum vöku okkar núna. Ég segi nei við ESB og tel hag okkar miklu betri borgið utan þessa ESB. Kveðja.
ESB-viðræðunum ýtt úr vör í apríl? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér Ingibjörg, ég skil ekki hvaðan þessi Ríkisóstjórn hefur leyfi til að sóa hundruðum miljóna í þetta gælu verkefni sitt.Þegar ljóst er að fólkið í landinu vill ekki sjá að ganga í ESB, þetta er þjófnaður á almanna fé, fé sem ætti að nota til að bjarga heimilinum í landinu.
Eyjólfur G Svavarsson, 18.2.2010 kl. 11:56
Jæja segðu Sigurður. Fullt af fjölskyldum að missa heimili sín vegna áhrifa af þessu hruni og er að tæma húsnæði sín þessa dagana vegna erfiðra fjárhagsstöðu. Veit ekkert hvert það á að fara eða hvað verður næst...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 18.2.2010 kl. 12:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.