Stöndum við bakið á henni...

Það er ekki hægt annað en taka ofan fyrir henni Margéti Tryggvadóttir fyrir þennan málstað sinn í þessu máli.

Þessi Ríkistjórn á að víkja tafarlaust og það strax...

Að Ríkistjórninni finnist það allt í lagi að sitja að samráði um það hvernig hægt sé að komast framhjá lögum er eiga að vernda Auðlindir okkar til að hlaupa á eftir JA HVERJU er ekki í lagi.

Hvað er að valda þessari framkomu sem við Íslendingar erum að fá frá eigin Ríkistjórn sem á að vera fyrir okkur og engan annar er erfitt að skilja...

Ef að þetta er allt gert til að inn í ESB verði komist þá segi ég nei takk við ESB.

Ég vill að við Íslendingar fáum að kjósa í þjóðaratkvæðagreiðslu núna um það hvort við viljum  áframhaldandi viðræður til inngöngu í ESB.

Það er ekki hægt að yfir 70% þjóðarinnar vill ekki inn, en tæp 30% sem vilja eru látin ráða för á þeirri forsendu að rúmlega 70% sé hræddur við hvað komi út úr niðurstöðu á því hvað sé hægt að bjóða okkur, af hverju er ekki hægt að segja okkur hvað í boði er áður en öllu er breytt...

Það er þessi aðferðarfræði sem er verið að beita og sem fær mann til þess að hugsa það að ef það hefur ekki vakið fyrir Jóhönnu Sigurðardóttir að keyra þjóðina inn í ESB þá hvað annað vakti fyrir henni með að fá þessa lagabreitingu á gildi Þjóðaratkvæðagreiðsluna í gegn...


mbl.is Íhugar að kæra málið til ESA
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Við verjumst flott hjá Margréti lifi byltingin og lýðræðið!

Sigurður Haraldsson, 12.7.2010 kl. 21:55

2 identicon

Hjartanlega sammála.

Burt með Ríkisstjórnina og 4flokka samspillinguna alla.

Við þurfum svona fólk eins og Margréti og Hreyfinguna á Alþingi. Til að fá einhverju breitt hér, og það fyrir fólkið, þjóðina og líðræðið en ekki Flokksræðið.

Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 12.7.2010 kl. 22:44

3 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Ég er algjörlega sammála því að svona gengur ekki lengur...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 13.7.2010 kl. 00:52

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Arnór og Ingibjörg hjartanlega samála þetta er málið fólk fyrir almenning en ekki strengjabrúður mafíunnar!

                                          Lifi byltingin!

Sigurður Haraldsson, 13.7.2010 kl. 01:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband