Siðblindur maður..

Þessi maður á að koma sér frá tafarlaust. hann er siðblindur segi ég vegna þess að honum finnst allt í lagi að hann græddi tugi milljónakróna á innherjasölu á bankabréfum sem við Íslendingar erum núna að borga í sköttum.

Siðblindur vegna þess að honum finnst vönduð og vel unnin vinna vera AUKA ATRIÐI segi ég og er ég þá minnug  þess sem kom upp á Alþingi með vinnubrögðin á þessu Icesave máli þar sem komin var besti samningur sem hægt var að fá og þegar uppi var staðið þá kom í ljós að maðurinn vissi ekki meira en svo að samninginn var hann ekki búinn að lesa og lét það meira að segja út úr sér þá ,,hver les svo sem allt saman...

Siðblindur vegna þess að hann hefur líka orðið uppvís á að stinga mikilvægum gögnum sem og skýrslum undir borðið...

Þess vegna segi ég vanhæfur til verka og á að koma sér frá strax...


mbl.is Ráðherra ritar í ungverskt dagblað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Algjörlega sammála!

Gunnar Heiðarsson, 12.7.2010 kl. 22:03

2 identicon

Það lýsir siðblindingjanum betur að kalla hann siðblindan sprjátung. Hann er siðblindur og hann er sprjátungur. Hvílíkt lið sem við höfum kosið yfir okkur, o.m.g. (ó my God)

assa (IP-tala skráð) 12.7.2010 kl. 22:07

3 identicon

100% sammála. Siðblindur, samspilltur, mútuþegi bankamafíunnar, sem stendur nú í vegi fyrir framsølusamningum á glæpalíðnum vinum sínum. Sem allir fela sig nú í Bretlandi af øllum løndum.

Landráðapakk.

Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 12.7.2010 kl. 22:14

4 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já Gunnar, Assa og Arnór og aumingja maðurinn sjálfur er meira og minna farin að vera erlendis sjálfur og það hefur hreinlega hvarlað að manni þessi lagastúfur sem Sigurði var tileinkaður úr vísuni um hann Gutta nema núna væri það aumingja Össur hann þorir varla heim.. En án gríns og gaman þá verður að gera eitthvað hratt og fljótt núna segi ég það er ástæða fyrir því að þau segja sumarfrí en eru að gera hvað... hraðkeyra Þjóðina inn í ESB og við fólkið fáum ekki einu sinni heldur að ráða því.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 13.7.2010 kl. 00:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband