Hjálpin sem átti að vera svo góð...

Mitt álit er að meiri eða fleiri lán getum við ekki tekið og eigum ekki að taka.....

Við eigum að stoppa núna gagnvart þessum sjóði og fara að vinna okkur út úr þessari Peninga vitleysu sem Ríkisstjórn-ir eru búnar að koma okkur í vegna yfirmáta kæruleysi í að GÆTA OKKAR VERÐMÆTA...

Það er komið nóg af þessari bölvuðu græðgi í kringum okkur á okkar kostnað segi ég. Af hverju megum við ekki sjálf njóta góðs af okkar eigin FRAMLAGI...

Þjóðin er meira og minna í nauð sjálf og á ekki ofan í sig eða á jafnvel í stórum stíl og það er það sem Ráðamenn okkar eiga að vera að hugsa um sem og hvernig þau geta AUKIÐ framleiðslu í landinu sem að þarf nauðsynlega að koma NÚNA...

Vanhæf Ríksstjórn segi ég, sem kýs að stinga hausnum í sandinn vegna !!!... og láta aðra nógu langt í burtu segja sér fyrir verkum hvað á að segja eða gera frekar en að stíga fram fyrir Þjóð sína og segja henni að önnur úrræði á hún ekki til....

Það á að vera okkar að segja MÁ EÐA MÁ EKKI við Ríkistjórnina og þetta fær mann til að hugsa hvort það sé ekki allt í lagi með DÓMGREIND á þessum bæ vegna þess að svona talar maður við BARN sem er ekki komið með þorska og dómgreind sem árin eiga að færa okkur...  Kveðja.


mbl.is Sendinefnd frá AGS í heimsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband