Treysta þessu og treysta hinu...

Treysta þessu og treysta hinu segir Ríkistjórnin.

Það er mörg málefnin búin að koma þessari Ríkistjórn í klemmu vegna þess að hún treysti bara á þetta eða hitt færi svona eða hinsegin, og svo þegar hluturin eða málefnið fer öðruvísi þá virðast þau ekki skilja stöðuna eins og þegar þjóðin hafnaði Icesave...

Það eina sem er búið að vaka fyrir þessari Ríkistjórn er að keyra þjóðina í ESB og á meðan hún er að því þá hefur eina leiðin hennar til að taka á þessum vanda sem að við þjóðin erum í að hækka skatta gjöld og álögur á okkur og taka lán, er þessi Ríkistjórn algjörlega ófær um að auka framleiðslu og minnka atvinnuleysi í leiðinni.

Það er ekki gott útlitið fyrir næstu árin í skatta eða launamálum hér á Íslandi og eigum við eftir að fá miklar hækkanir á okkur í skattamálum ef Ríkisstjórnin fær að ráða á sama tíma og engar hækkanir eiga eftir að koma á laun...

Svo að ætla að treysta þessu segir mér að hérna er hugsanlega bara einn gluggi í viðbót fyrir mér sem Ríkistjórnin getur ekki horft í gegnum segi ég...


mbl.is Kreppulok eiga að hamla fækkun lækna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Það er að myndast ágætis andstöðu-flokkar,sem ættu að sameinast um að hrinda ESB af  höndum okkar.

Helga Kristjánsdóttir, 23.7.2010 kl. 02:14

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Sæl Helga, sammála þér.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 24.7.2010 kl. 11:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband