31.7.2010 | 12:16
AGS og ESB...
Þetta hegðunarmunstur sem Alþjóðaglaldeyrisjóðurinn og Evrópusambandið beitir í aðgerðum sínum finnst mér ekki eðlilegt...
Það er verið að koma fram við Fullorðið fólk eins og börn sem vita ekkert í sinn haus af AGS og ESB og það finnst mér óþolandi að horfa á...
Þessi samvinna sem er á milli Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem gefur það út að hann sé til að HJÁLPA og svo Evrópusambandið sem er allt annars eðlis eða ætti að vera það (ekki sjóður) á ekki að vera eins og hún er.
Hvernig þessi samvinna er byggð upp er ekki eðlileg og byggist hún öll á því að innlima Fólkið í þeim löndum sem HJÁLP þurfa í skuldarfen sem endar á því að AGS og ESB stjórna öllu... Við lesum hérna að ef fólk situr ekki og stendur eins og þessir aðilar vilja þá er fólk sett í ánauð til að gegna... Svei og skömm segi ég einu sinni enn.
Þessir aðilar AGS og ESB eru ekki til að hjálpa fólkinu í Heiminum til góðs segi ég heldur til að geta náð yfirráðum. Það eina sem gæti réttlætt það að svona leyfist er að Fólkið sé í forsæti og hagur þess og velferð í fyrirrúmi, en að setja heilu Þjóðirnar í ánauð er ekki að vilja Fólkinu í Heiminum vel segi ég...
![]() |
Eldsneyti ekki dreift í Grikklandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.