25.8.2010 | 07:47
Þjóðin er búin að segja sitt orð..
Þjóðin er búin að segja sitt orð um Icesave og ber Ríkisstjórn Íslendinga ábyrgðar-skyldu til að fara eftir því sem rödd meirihluta þjóðarinnar segir (Lýðræðið) og þjóðin sagði NEI (yfir 90%) við greiðslu á þessum óreiðureikning sem er ekki hennar að greiða með þjóðaratkvæðagreiðslu...
Þessi mikla andstaða sem er á milli Ríkisstjórnar og þjóðar i þessu máli er erfitt að skilja í ljósi þess að allt bendir í þá átt að það er ekki okkar Íslenskra skattgreiðenda að borga þetta, svo þá fer maður að hugsa hvað er að valda því að Fjármálaráðherra okkar vill ólmur að við borgum þennan Icesave reikning...
Er það vegna hans eigin klúður á fljótfærnis vinnubrögðum þar sem hann gaf sitt eigið loforð um greiðslu á þessum reikningi sem hann kýs að kalla þessa óreiðuskuld í skjóli nætur með undirskrift sinni án þess að lesa fyrst það sem hann var að skrifa undir sem er að valda þessu...
Þessi Fjármálaráðherra Steingrímur Jóhann Sigfússon gaf það út opinberlega að pólítískt líf sitt setti hann að veði fyrir þessum reikningi og krefst ég þess að hann víkji frá sörfum tafarlaust vegna klúðurs og vangá í störfum sem eru orðin okkur Íslendingum ansi dýrkeypt...
Ríkið ber ekki ábyrgð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann fer í haust!
Sigurður Haraldsson, 25.8.2010 kl. 22:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.