11.9.2010 | 18:59
Ríkisstjórnin á að segja af sér tafarlaust...
Þetta er stór áfellisdómur fyrir núverandi Ríkisstjórn sem lét kjósa sig til að bjarga heimilum og fyrirtækjum hins almenna Íslenska borgara frá fjárglæframönnunum og Ríkisstjórnin lét líka kjósa sig að tryggja það að það yrði ekki okkar Íslenska almennings að borga Icesave óreiðuskuld þessa fjárglæframanna.
Það er allt ( fyrir utan ESB umsóknina ) búið að snúast um að bjarga þessum fjárglæframönnum á okkar kostnað...
Það verður að taka á þessum sofanda hátt sem þau í Ríkisstjórninni kjósa að kalla þessa vanrækslu SÍNA sem og fyrrverandi Ríkisstjórna með fangelsisdómum en ekki breyta lögum...
Það er þessi vanræksla sem er mjög alvaraleg að skuli hafa viðgengist og engin hreinlega þorað að standa á sýn sinni á þessum tíma það er þeim sem sáu hvað var að gerast....
ÞAÐ HRUNDI ALLUR FJÁRMÁLAHEIMURINN Á ÍSLANDI Á OKKAR KOSTNAÐ EINS OG ÞETTA ER Í DAG....
ÞAÐ ERU FLEST ALLAR EIGNIR LANDSMANNA AÐ FARA NÚNA TIL ÞESSARA FJÁRGLÆFRAMANNA Í BOÐI NÚVERANDI RÍKISSTJÓRNAR OG HVAÐ SEGIR ÞAÐ OKKUR.....
Þessi Ríkisstjórn er spilltari en allar fyrri Ríkisstjórnir og það skiptir engu máli hvað eitthver gerði á undan sem réttlætir þetta sem þessi Ríkisstjórn er búin að gera þjóð sinni fyrir þessa fjárglæframenn...
Vanhæf Ríkisstjórn sem verður tafarlaust að sjá brot sitt og víkja, það á ekki að þurfa að gera allt brjálað til að svo verði ef fólk er að haga sér eins og vitiborið fólk á að gera, og væntanlega veit Ríkisstjórnin sem og fyrri stjórnir um öll brot sín eins og vitiborin manneskja myndi gera hummm....
Áfall að ekki náðist samstaða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú slærð gnarranum við í húmor
Sigurður Helgason, 11.9.2010 kl. 23:17
Það er gott að einhver sé að springa úr hlátri af húmor í þessu ef húmor skyldi kalla þessa stöðu sem er uppi í Þjóðfélaginu sem mér finnst aftur á móti, vera há-alvaraleg Sigurður...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 12.9.2010 kl. 00:41
það er húmor að ætlast til að þessi glæpalýður geri einkvað að viti.
Og taka afleiðingum gerða sinna NEI ALDREI fyrr frís í helvíti
Sigurður Helgason, 13.9.2010 kl. 05:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.